Snorri Helga, Systur og Fóstbræður á Degi íslenskrar tónlistar Dagur íslenskrar tónlistar er haldinn hátíðlegur í dag. Íslensk tónlist sem og tónlistarfólk í forgrunni og íslenskir tónar fá þá vonandi að heyrast sem víðast. 1.12.2022 12:00
Ræða hvort nafnlaus tindur í Vatnajökli verði kenndur við Helga jöklafræðing Örnefnanefnd mun síðar í dag taka fyrir tillögu um að nafnlaus fjallstindur í Vatnajökli verði kenndur við Helga Björnsson, helsta jöklafræðing landsins. Í tillögunni er lagt til að Helgi verði heiðraður með þessum hætti, meðal annars vegna kortlagningar hans á botni Vatnajökuls sem sé mikið vísindalegt afrek sem hafi haft „ómetanleg áhrif á þekkingu á jöklafræði á Íslandi og í heiminum.“ 1.12.2022 11:02
Jón Þór nýr upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar Jón Þór Víglundsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. 1.12.2022 10:10
Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist mest Félag lýtalæknisins Ágústs Birgissonar hagnaðist um rúmlega fimmtíu milljónir króna á síðasta ári og skipar efsta sætið á lista yfir hagnað samlags- og sameignarfélaga á sviði lækninga. 1.12.2022 08:45
Bein útsending: Farþegaspá Keflavíkurvallar fyrir 2023 Isavia stendur fyrir morgunfundi í dag þar sem farið verður yfir farþegaspá Keflavíkurflugvallar fyrir árið 2023 sem og uppbyggingu og framkvæmdir sem framundan eru á flugvellinum. 1.12.2022 08:30
Krónan opnar sína fyrstu verslun á Akureyri Krónan opnar í dag nýja verslun að Tryggvabraut 8 á Akureyri. Þetta er fyrsta verslun Krónunnar sem opnar í bænum. 1.12.2022 08:01
Má reikna með öflugri hæð yfir landinu um helgina Veðurstofan spáir sunnanátt í dag, víða tíu til átján metrum á sekúndu, með skúrum en hægari og úrkomulítið norðaustantil. 1.12.2022 07:39
Ráðin í starf samskiptastjóra Garðabæjar Ásta Sigrún Magnúsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf samskiptastjóra Garðabæjar sem var auglýst fyrr í haust. 30.11.2022 12:23
West gert að greiða Kardashian um 29 milljónir á mánuði í meðlagsgreiðslur Bandaríska rapparanum Kanye West hefur verið gert að greiða 200 þúsund Bandaríkjadali á mánuði í meðlagsgreiðslur til fyrrverandi eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar og viðskipakonunnar Kim Kardashian. 30.11.2022 08:55
Bein útsending: Katrín og Lilja mæta á fund nefndar vegna Íslandsbankasölunnar Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis heldur opinn fund í dag vegna skýrslu Ríkisendurskoðunar um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Forsætisráðherra og viðskiptaráðherrra munu þar svara spurningum nefndarmanna. 30.11.2022 08:31