Munu ræða tillögur um nýtt nafn á sameinuðu sveitarfélagi Bæjarráð Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar mun á næstunni boða til íbúafundar vegna nafns á hinu nýja sveitarfélagi sem varð til fyrr á árinu með sameiningu Stykkishólmsbæjar og Helgafellssveitar. 21.9.2022 11:37
Katrín Olga ráðin framkvæmdastjóri nýs dótturfélags Landsnets Katrín Olga Jóhannesdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri nýs dótturfélags Landsnets sem hefur það hlutverk að setja á fót og reka heildsölumarkað raforku á Íslandi. Katrín Olga mun hefja störf um mánaðamótin. 21.9.2022 10:56
Danadrottning greinist með Covid í annað sinn Margrét Þórhildur Danadrottning hefur greinst með kórónuveiruna í annað sinn. 21.9.2022 10:40
Ráðin í störf rekstrarstjóra og markaðsstjóra Running Tide Running Tide hefur ráðið Örnu Hlín Daníelsdóttur í starf rekstrarstjóra fyrirtækisins á Íslandi og Mikko Koskinen í starf markaðsstjóra. 21.9.2022 09:56
Útvíkka starfsemina og stofna sjóða- og eignastýringu VÍS hefur ákveðið að útvíkka starfsemi sína og bjóða upp á sjóða- og eignastýringu. Nýtt dótturfélag verður stofnað undir starfsemina sem mun hljóta nafnið SIV eignastýring. Arnór Gunnarsson, forstöðumaður fjárfestinga hjá VÍS, verður framkvæmdastjóri SIV eignastýringar. 21.9.2022 09:39
Fá stjórnvaldssekt vegna auglýsinga á CBD-snyrtivörum Neytendastofa hefur sektað CBD ehf. um 100 þúsund krónur vegna fullyrðinga félagsins um virkni og notkunarmöguleika snyrtivara sem auglýstar voru á síðunni atomos.is. Er félagið talið hafa viðhaft villandi og óréttmæta viðskiptahætti og er brot félagsins talið hafa verið alvarlegt. 21.9.2022 07:52
Hiti að fjórtán stigum Reikna má með hægviðri á landinu í dag, en sunnan fimm til tíu metrum á sekúndu með austurströndinni. 21.9.2022 07:11
Gramsverslun á Þingeyri: „ Vonumst til að sögunni verði sómi gerður“ „Þetta er fallegt hús á sem á sína merku sögu. Við vonumst til að sögunni verði sómi gerður.“ 20.9.2022 14:54
Alfreð hefur starfsemi í Færeyjum Íslenska atvinnuleitarappið Alfreð hefur hafið starfsemi í Færeyjum, en þetta er þriðji alþjóðlegi markaðurinn þar sem appið hefur innreið sína. 20.9.2022 13:11
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Íslands afhent Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun afhenda Nýsköpunarverðlaun Íslands á Nýsköpunarþingi 2022 í Grósku sem stendur milli klukkan 13.3 og 15.00. 20.9.2022 13:00