„Í dag upplifi ég aðallega þakklæti“ Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, segist nú á leið til fundar við félaga sína í Sjálfstæðisflokknum þar sem þau ætli að klára þennan síðasta dag í kosningunum, heyra í fólki og „sigla þessu heim í kvöld“. 14.5.2022 11:30
Líf um kosningabaráttuna: „Þurfum að varast að fara í manninn“ Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, segir kosningabaráttuna að þessu sinni hafa verið stutta og snarpa en óvægna á köflum. Hún segir að fólk ætti að forðast að „fara í manninn“ og að málefnin skipti mestu máli. 14.5.2022 10:51
Eurovision mögulega að skila fleirum á kjörstað að morgni Kosningarnar virðast fara vel af stað víðast hvar um landið. Í Reykjavík var kjörsókn klukkan 10 2,3 prósent sem er nokkuð meira en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum en þá var hún 1,7 prósent á sama tíma. 14.5.2022 10:43
„Áfram Sósíalistar! Áfram félagshyggjan!“ „Þetta hefur gengið rosalega vel hjá okkur. Við höfum fundið mikinn meðbyr og ég er mjög spennt fyrir deginum. Ég trúi því að þetta fari allt vel og við munum ná mörgum Sósíalistum inn. Þannig að ég segi bara: „Áfram Sósíalistar! Áfram félagshyggjan!“ 14.5.2022 09:36
Gola og hlýnandi veður á kjördegi Veðurstofan spáir austlægri átt í dag, golu eða kalda og skúrum á sunnanverðu landinu, einkum austantil. 14.5.2022 08:02
Fimm skjálftar yfir 3,0 við Reykjanestá í gær Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjanesskaga en í gær mældust fimm skjálftar yfir 3,0 að stærð við Reykjanestá. 14.5.2022 07:35
Fjórir slösuðust í hörðum árekstri á Miklubraut Fjórir slösuðust þegar harður árekstur varð á mótum Miklubrautar og Háaleitisbrautar á öðrum tímanum í nótt. 14.5.2022 07:19
Féll fjóra metra á flísalagt gólf á tónleikum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi þegar tilkynnt var um slys í hverfi 105 í Reykjavík. Þar var maður á tónleikum talinn hafa fallið yfir handrið á stúku og um fjóra metra niður á flísalagt gólf. 14.5.2022 07:13
Íbúar Queensland gætu þurft að flýja heimili sín vegna flóða Fjöldi íbúa í fylkinu Queensland í Ástralíu hefur þurft að flýja heimili sín vegna mikilla flóða á svæðinu. 13.5.2022 08:05
Bjart fyrir sunnan en áfram vetrarlegt norðantil Reikna má með norðlægri átt, víða golu eða kalda, en tíu til fimmtán metrar á sekúndu austast fram eftir degi. 13.5.2022 07:23