varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Í dag upp­lifi ég aðal­lega þakk­læti“

Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi og oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavík, segist nú á leið til fundar við félaga sína í Sjálfstæðisflokknum þar sem þau ætli að klára þennan síðasta dag í kosningunum, heyra í fólki og „sigla þessu heim í kvöld“.

„Á­fram Sósíal­istar! Á­fram fé­lags­hyggjan!“

„Þetta hefur gengið rosalega vel hjá okkur. Við höfum fundið mikinn meðbyr og ég er mjög spennt fyrir deginum. Ég trúi því að þetta fari allt vel og við munum ná mörgum Sósíalistum inn. Þannig að ég segi bara: „Áfram Sósíalistar! Áfram félagshyggjan!“

Féll fjóra metra á flísa­lagt gólf á tón­leikum

Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð úr skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi þegar tilkynnt var um slys í hverfi 105 í Reykjavík. Þar var maður á tónleikum talinn hafa fallið yfir handrið á stúku og um fjóra metra niður á flísalagt gólf.

Sjá meira