Lést í ferð á vélsleða nærri Bröttubrekku Karlmaður er látinn eftir að vélsleðaslys varð nærri Bröttubrekku á Vesturlandi í gærkvöldi. 30.3.2022 14:48
Hafa náð samningum um smíði nýs rannsóknarskips Samningar hafa náðst milli íslenskra stjórnvalda og spænskrar skipasmíðastöðvar um smíði nýs rannsóknarskips Hafrannsóknarstofnunar sem ætlað er að taka við hlutverki skipsins Bjarna Sæmundssonar. 30.3.2022 12:57
Au pair látin gista í lítilli geymslu með bráðabirgðatjaldi Kærunefnd útlendingamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Útlendingastofnunar um að afturkalla dvalarleyfi filippseyskrar konu sem starfaði sem „au pair“ hjá íslenskri fjölskyldu. Leyfið var afturkallað eftir að konan hætti störfum hjá fjölskyldunni vegna aðstæðna sem hún lýsti sem óviðunandi. 30.3.2022 10:31
Tekur við starfi markaðsstjóra Kaptio Hugbúnaðarfyrirtækið Kaptio hefur ráðið Alondru Silva Munoz sem markaðsstjóra fyrirtækisins. Hún mun stýra teymi innan Kaptio sem hafi það að markmiði að auka sýnileika og vöxt félagsins. 30.3.2022 09:38
Loksins bar, Nord og Joe and the Juice loka senn í Leifsstöð Breytingar eru framundan á veitinga- og verslunarrýmum í Leifsstöð en opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri veitingastaða í flugstöðunni verður haldinn í Hörpu í dag. 30.3.2022 07:38
Tíu prósent allrar raforkuframleiðslu heims nú frá vind- og sólarorku Þeim áfanga var náð á síðasta ári að tíu prósent allrar raforku sem framleitt var á jörðinni fékkst með vind- eða sólarorku í fyrsta sinn. 30.3.2022 07:19
„Í dag má búast við hinu ágætasta veðri“ „Í dag má búast við hinu ágætasta veðri.“ Þannig hefst dagleg hugleiðing veðurfræðings á vef Veðurstofunnar í dag. 30.3.2022 07:10
Ráðin kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur Nathalía Druzin Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem kynningar- og markaðsstjóri Listasafns Reykjavíkur. 29.3.2022 14:39
H:N Markaðssamskipti leita til upprunans og skipta um nafn Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur tekið upp gamla nafnið sitt og heitir nú Hér & nú. 29.3.2022 14:35
Skipverjar á Bergeyju lönduðu fimmtíu kílóa þorski Skipverjar á togaranum Bergey VE veiddu fimmtíu kílóa þorsk á Háfadýpinu nærri Vestmannaeyjum um helgina. Ljóst er að um er að ræða einn stærsta þorsk sem veiðst hefur við Íslandsstendur. 29.3.2022 14:16