Áætla að þriðji hver Dani hafi smitast síðan í nóvember Um þriðjungur fullorðinna í Danmörku hefur líklegast smitast af kórónuveirunni síðan í nóvember. Frá þessu greinir Sóttvarnastofnun Danmerkur SSI í dag þar sem birtar eru frumniðurstöður rannsóknar þar sem reynt er að kortleggja raunverulegan smitfjölda í landinu. 3.2.2022 11:34
1.440 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær 1.440 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 3.2.2022 10:33
26 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 26 sjúklingjar liggja nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um einn milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 3.2.2022 09:44
Daglegum notendum Facebook fækkar í fyrsta sinn í sögunni Daglegum notendum Facebook hefur fækkað í fyrsta sinn í átján ára sögu samfélagsmiðilsins. 3.2.2022 08:40
Víða talsvert frost í nótt en dregur úr því með morgninum Veðurstofan spáir norðan og norðvestan kalda eða strekkingi í dag og snjókomu eða él, en úrkomulitlu veðri sunnanlands. Það hefur víða verið talsvert frost í nótt en það dregur úr því með morgninum og verður frost á bilinu eitt til níu stig eftir hádegi. 3.2.2022 07:39
Höfuðandstæðingi Trudeaus bolað frá Þingmenn kanadíska Íhaldsflokksins boluðu formanni flokksins, Erin O’Toole, úr embætti í gær. 3.2.2022 07:12
Segja fjölgunina í herliði Bandaríkjanna vera „skaðlega“ Stjórnvöld í Rússlandi hafa fordæmt ákvörðun Bandaríkastjórnar að fjölga í herliði Bandaríkjahers í Austur-Evrópu vegna þeirrar spennu sem uppi er á landamærum Rússlands og Úkraínu. 3.2.2022 06:45
Engir íslenskir ráðamenn halda utan vegna Vetrarólympíuleikanna Engir íslenskir ráðamenn mun fara frá Íslandi til þess að sækja Vetrarólympíuleikana í Peking í Kína sem hefjast á morgun og standa til 20. febrúar. 3.2.2022 06:24
Jana Katrín vill 2. sætið hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Jana Katrín Knútsdóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ sem fer fram 5. febrúar næstkomandi. 3.2.2022 06:07
1.379 greindust innanlands 1.379 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 49 á landamærum. 2.2.2022 10:07