Portúgalskir Sósíalistar unnu óvæntan sigur Sósíalistaflokkurinn í Portúgal vann óvæntan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Þetta var í annað sinn í sögunni sem flokkurinn nær hreinum meirihluta á þingi. 31.1.2022 07:18
Allkröpp lægð nálgast landið Allkröpp lægð nálgast nú landið, en gengur þá í suðaustanstrekking með snjókomu sunnan- og vestanlands undir hádegi, en síðar einnig í öðrum landshlutum. 31.1.2022 06:52
Ungfrú Bandaríkin 2019 fannst látin Cheslie Kryst, sem vann titilinn Ungfrú Bandaríkin árið 2019, fannst látin úti á götu í New York í gær. Hún var þrítug að aldri. 31.1.2022 06:41
Ásmundur vill verða sveitarstjóri Rangárþings ytra Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hyggst bjóða sig fram til að leiða lista Sjálfstæðismanna í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum. 31.1.2022 06:25
Ásdís, Eydís og Grettir til Aton.JL Grettir Gautason, Ásdís Sigurbergsdóttir og Eydís Blöndal hafa verið ráðin til samskiptafélagsins Aton.JL. 28.1.2022 11:03
Bannað að nota Google Analytics á vefsíðum sínum Austurríska persónuverndarstofnunin hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrirtækjum þar í landi sé óheimilt að nota greiningarvél Google (e. Google Analytics) á vefsíðum sínum. 28.1.2022 10:58
Ólafur Örn nýr framkvæmdastjóri Miracle Ólafur Örn Nielsen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Miracle. 28.1.2022 10:43
1.213 greindust innanlands 1.213 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 78 á landamærum. 28.1.2022 10:34
35 sjúklingar nú á Landspítala með Covid-19 35 sjúklingar liggja nú inni á Landspítala með Covod-19 og fjölgar þeim milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 28.1.2022 10:00
Ráðin markaðsstjóri RV Harpa Grétarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Rekstrarvara, RV. Hún tekur við starfinu af Kristbirni Jónssyni sem verður yfirmaður heilbrigðissviðs og gæðastjóri fyrirtækisins. 28.1.2022 08:47