Sitja fastir í vélum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Beðið eftir að veðrið gangi niður. 10.12.2018 20:46
Mun aldrei taka þátt í því að fá heimild til að blóðga viðskiptavini World Class Björn Leifsson segir World Class ætla að taka þátt í forvarnarstarfi vegna ólöglegra efna. 10.12.2018 20:17
Lögmaður þingmanna Miðflokksins sendi Persónuvernd erindi Krafðist þess að Persónuvernd tæki til rannsóknar hver hefði tekið þá upp. 10.12.2018 19:04
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Breytingartillögur við Samgönguáætlun skoðaðar sem gerir ráð fyrir að veggjöld verði tekin upp á öllum stofnbrautum út frá Reykjavík og í öllum jarðgöngum landsins. Breytingartillagan gæti verið samþykkt á Alþingi í lok vikunnar. 10.12.2018 17:53
Segir langstærsta sönnunargagn Bitcoin-málsins ómarktækt Sagði það fásinnu að ætla að beita refsingum til að gera fordæmi úr sakborningum svo ekki verði brotist inn í fleiri gagnaver. 9.12.2018 07:00
Krefjast 56 milljóna í skaðabætur í Bitcoin-málinu Advania Datacenter lagði fram 56 milljóna króna skaðabótakröfu á hendur sakborningum við aðalmeðferð í Bitcoin-málinu í Héraðsdómi Reykjaness í dag. 7.12.2018 14:03
Krefst fimm ára fangelsis yfir Sindra Þór Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum vill Sindra Þór Stefánsson í fimm ára fangelsi fyrir innbrot í gagnaver í desember og janúar síðastliðnum. 7.12.2018 13:15
Rannsakandi segir mynstrið kýrskýrt dæmi um skipulagða brotastarfsemi Starfsmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sagði símanotkun ákærðu í Bitcoin-málinu gefa vísbendingar um að innbrotin í gagnaverunum hafi verið nokkuð skipulögð. 7.12.2018 11:10
Hæstiréttur felldi úrskurð úr gildi vegna nafnsins Zoe Mannanafnanefnd hafði hafnað nafninu. 6.12.2018 15:07
Fyrsta flug WOW til Nýju Delí Skúl segir stöðu Íslands styrkjast enn frekar sem tengistöð. 6.12.2018 14:51