Kajakaræðara tókst að synda í land eftir að hafa lent í vandræðum í Hvalfirði Var stödd um 200 metra frá landi. 8.11.2018 13:29
Björgunarsveitir kallaðar út vegna kajakræðara í Hvalfirði Björgunarmenn frá höfuðborgarsvæðinu og Akranesi á leið á vettvang. 8.11.2018 13:17
Borgin segir þrjá fasteignasala hafa metið leiguverð Hlemms FA vill meina að leiguverðið sé of lágt og í raun opinber styrkur til aðila í samkeppnisrekstri. 7.11.2018 16:49
Átján sagt upp hjá Eimskip Liður í hagræðingaraðgerðum en félagið gaf nýverið út afkomuviðvörun. 7.11.2018 16:11
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7.11.2018 15:15
Nokkrar stórkostlegar sögur af Freddie Mercury sem rötuðu ekki í myndina Djammaði hart, smyglaði frægu fólki inn á klúbba óséðu og reitti tónlistarmenn til reiði. 7.11.2018 11:30
Þurfti að ráða „hálfa þjóðina“ í vinnu til að fólk færi að hafa trú á WOW Einn af fyrstu starfsmönnum WOW Air segir fólk hafa haft litla trú á flugfélagi Skúla Mogensen til að byrja með. 6.11.2018 15:30
155 þúsund urðu að 9,1 milljón Vinningsmiðinn var keyptur í Olís við Ánanaust í Reykjavík og er þetta í annað sinn á tæplega þremur vikum sem stór vinningur kemur upp á miða seldum þar. 6.11.2018 14:17