Fjögurra milljóna króna bótakröfu Ástu Kristínar hafnað Var sýknuð af ákæru um manndráp af gáleysi. 28.9.2018 15:37
Telja fiskeldi verða fyrir „fordæmalausri og ósvífinni hagsmunabaráttu fámennra hópa auðmanna“ Sveitarfélög á Vestfjörðum fordæma úrskurð um að fella leyfi til fiskeldis úr gildi. 28.9.2018 15:17
LEX kaupir GH Sigurgeirsson Fyrirtækið mun fá nafnið GH Sigurgeirsson Intellectual Property og verður rekið sem sjálfstætt dótturfyrirtæki LEX. 28.9.2018 14:24
Segir það fallegt af forsætisráðherra að biðja sig afsökunar Var ekki viðstaddur dómsuppkvaðninguna sökum anna. 28.9.2018 14:03
Aldís nýr formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga Fyrsta konan til að gegna formennsku í 73 ára sögu félagsins. 28.9.2018 11:42
Skoða möguleika á aukatónleikum með Ed Sheeran Fimmtán þúsund manns, sem biðu eftir miðum, var vísað frá. 27.9.2018 16:48
Lögreglan segir umferð hafa gengið ágætlega þó að umferðarljósin væru óvirk Lögreglustöðin var rafmagnslaus en ljósavél sá henni fyrir rafmagni. 27.9.2018 16:08
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Innlent