Laun og íbúðaverð í takt í mars Þessi nýja mæling er sögð enn ein vísbendingin um að verðþróun á íbúðamarkaði sé nú í meira samræmi við launaþróun landsmanna en fyrir ári síðan. 24.4.2018 11:09
IKEA innkallar ELDSLÅGA gashelluborð til viðgerðar Viðskiptavinir sem keyptu ELDSLÅGA gashelluborð fyrir 1. janúar 2018 eru beðnir að hætta notkun á hraðhellunni efst til hægri þar til brennarinn hefur verið lagfærður. 24.4.2018 10:41
Venom í öllu sínu veldi Í þessu sýnishorni sést mun meira af Venom en í fyrsta sýnishorninu og bíða vafalaust einhverjir spenntir eftir frumsýningu myndarinnar í október næstkomandi. 24.4.2018 07:44
Norðmaðurinn sem grunaður er um njósnir játar að vera sendiboði Við erum nokkuð vissir um að það sem hann gerði í Rússlandi var hluti af verkefni fyrir norsku leyniþjónustuna, er haft eftir lögmanni Frode Berg 22.4.2018 23:55
Forstjóri Korean Air rekur dætur sínar vegna misbeitingar valds Önnur þeirra tafði brottför flugs vegna hnetupoka. 22.4.2018 23:00
Eftirlitsmyndavélar settar upp í Kópavogi Fleiri myndavélar verða settar upp í sumar og haust og verða staðsetningar þeirra kynntar síðar. 22.4.2018 17:26
Stjörnum prýddir afmælistónleikar Bretlandsdrottningar Hefur verið drottning í 66 ár. 21.4.2018 23:45
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent