Fréttamaður

Birgir Olgeirsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Sobral kominn með nýtt hjarta

"Hann var vel undirbúinn. Hann er ungur maður sem áttaði sig á þeim erfiðleikum sem myndu fylgja þessari aðgerð,“ er haft eftir skurðlækni hans á vef BBC sem segir að endurhæfingin muni taka þó nokkurn tíma.

Höfðar mál vegna fullyrðinga um að hann hafi nauðgað Corey Haim

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur stefnt tímaritinu National Enquirer vegna frétta þar er að Sheen hafi nítján ára gamall nauðgað þrettán ára gömlum mótleikara sínum, Corey Haim, á meðan þeir léku í myndinni Lucas sem kom út árið 1986.

Sjá meira