Fulltrúar flokkanna þriggja í meirihlutaviðræðum skáluðu í Ráðherrabústaðnum Aðrir fulltrúar flokkanna þriggja opnuðu freyðivínsflösku í tilefni þess að þeirra hlutverki í þessum stjórnarmyndunarviðræðum er lokið. 26.11.2017 19:54
Telur Ragnar Önundarson hafa sætt ósanngjarnri meðferð: „Góða fólkið er gjörsamlega búið að missa vitið“ Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson segir meðferðina sem bankastjórinn fyrrverandi sætti hafa verið "gjörsamlega óásættanlega“. 26.11.2017 18:58
Lögreglan varar íbúa við: Brotist inn í átta bíla á Álftanesi Lögregla minnir eigendur bíla á að læsa þeim. 26.11.2017 18:29
Steely Dan stríð í uppsiglingu Annar af stofnendum sveitarinnar hefur höfðað mál til að fá fulla stjórn á hljómsveitinni. 26.11.2017 18:03
„Það mega margir verða voða hneykslaðir á mér, ég hef bara gaman af því“ Hrafn Gunnlaugsson rifjaði upp umræðu um kynferðislega áreitni í útvarpsráði og viðbrögð frægrar leikkonu við þeirri henni. 26.11.2017 14:00
Björk segir frá tónlistinni sem hún vann með Wu-Tang Clan og mun aldrei líta dagsins ljós "Við sömdum nokkur lög saman,“ segir tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir um samstarf hennar og bandarísku rappsveitarinnar Wu-Tang Clan á tíunda áratug síðustu aldar. 25.11.2017 18:35
Myndasyrpa frá vetrarríkinu Akureyri Margir lentu í talsverðum vandræðum í ófærðinni í dag. 24.11.2017 16:20
Ekki að sjá að veður muni ganga niður að ráði fyrr en með morgninum Þetta kemur fram í tilkynningu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar. 24.11.2017 15:03