Víðtæk leit stendur yfir að argentínskum kafbáti Greint er frá þessu á vef Reuters en þar kemur fram að síðast sé vitað um ferðir bátsins í Suður Argentínuhafi fyrir tveimur dögum. 17.11.2017 13:49
Tveir ferðamenn alvarlega slasaðir eftir árekstur bíls og snjóplógs Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slyssins og var hún notuð til að flytja konurnar á sjúkrahús í Reykjavík. 16.11.2017 15:57
Útsendingum ÍNN hætt í kvöld Sjónvarpsstöðin hefur glímt við mikinn rekstrar- og skuldavanda um árabil. 16.11.2017 14:07
Bilun hjá 1984: „Gríðarlega alvarlegt mál“ "Það verður rannsóknarefni bæði fyrir okkur og þann sem selur og þjónustar búnaðinn.“ 16.11.2017 13:56
Nemandi Hagaskóla fluttur með sjúkrabíl eftir harkaleg slagsmál Lögreglan hefur verið í Hagskóla síðustu daga vegna rannsóknar málsins og annarra mála. 16.11.2017 13:05
Wow air svarar breskum blaðamanni sem sagði tilboð flugfélagsins „falskar fréttir“ Blaðamaður Independent gagnrýnir tilboð íslenska flugfélagsins Wow Air á áætlunarferð frá Stansted-flugvelli í London til JFK-flugvallar í New York. 16.11.2017 11:07
Zúistar endurgreiða en gefa ekki upp hve mikið Þeir sem hafa óskað eftir endurgreiðslu hjá félaginu hafa sumir hverjir greint frá því á Facebook að þeir hafi fengið 19.976 krónur endurgreiddar. 16.11.2017 09:59
Útlit fyrir mikinn kulda um komandi helgi Á laugardag kólnar heldur mikið og getur frostið náð allt að átta stigum. Er gert ráð fyrir áframhaldandi kulda á sunnudag, mánudag og þriðjudag. 15.11.2017 15:57
Gagnrýnendur tvístraðir í afstöðu gagnvart Justice League Frábær skemmtun að mati margra en sagan inniheldur gloppur á stærð við Miklagljúfur. 15.11.2017 14:29