G-bletturinn á Hlíðarenda er kominn í sölu Reykjavíkurborg hefur auglýst atvinnuhúsnæði við Haukahlíð 3, sem er nefnd lóð G í skipulagi. 29.9.2017 13:18
Brúin lokuð fyrir akandi og gangandi umferð Lögreglan hefur birt tilkynningu um lokanir og umferðartakmarkanir vegna vatnsflóða á Suðurlandi. 29.9.2017 12:42
Áfengi í verslanir: Dæmin sýna að Costco fær sínu framgengt Prófessor frá Kanada fór yfir hvort gefa ætti smásölu áfengis frjálsa á opnum fundi í Háskóla Íslands. 29.9.2017 10:15
Risahótel Ólafs Ólafssonar ætlað fyrir gesti sem vilja týna sér í náttúrunni Hundrað og fimmtíu herbergja lúxushótel og heilsulind mun rísa á landi Eiðhúsa á sunnanverðu Snæfellsnesi gangi áform eftir. 28.9.2017 16:00
Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. 28.9.2017 10:52
Formaður framsóknarkvenna hættir í flokknum: Segir hannaða atburðarás hafa markað djúp spor "Sú atburðarás var aðeins forsmekkurinn af þeim vinnubrögðum sem svo endurspeglaðist í dæmalausri ákvörðun landsstjórnar flokksins á fundi 19. september sl.“ 27.9.2017 13:51
Ákvæði um uppreist æru fellt úr lögum Ákvæði um uppreist æru í almennum hegningarlögum hefur verið fellt úr gildi. 27.9.2017 00:45
Gunnar Bragi lét þingheim heyra það: Sagði jafnmikilvægt að leysa vanda sauðfjárbænda og flóttabarna "Hvernig stendur á því að við erum ekki hér með þessa dagskrá eitt brýnasta málið sem þarf að leysa úr í dag?“ 26.9.2017 16:24
Steve Pappas segir Costco elska Ísland: „Hvað er ekki að seljast vel?“ Aðstoðarforstjóri Costco ræddi veruna á Íslandi á fjármálaþingi Íslandsbanka. 26.9.2017 13:33