Bein útsending: Guðni fundar með forystumönnum Vísir verður í beinni útsendingu frá Bessastöðum. 16.9.2017 10:45
Harry Dean Stanton látinn Hann á að baki nokkuð eftirminnileg hlutverk, þar á meðal í myndunum The Godfather: Part II, Alien og Pretty in Pink. 16.9.2017 10:06
Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Sunnanáttin ræður ríkjum næstu daga. 16.9.2017 09:34
Bifreið rann út í Elliðavatn Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda verkefna í gær. 16.9.2017 08:25
Réttindalaus ók vinnuvél á flugvél Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar. 16.9.2017 08:13
Svona var dagurinn á Bessastöðum Forsetinn fundaði með leiðtogum stjórnmálaflokkanna sem eiga sæti á Alþingi í dag. 16.9.2017 07:43
Björt varð leið að sjá algjöran skort á auðmýkt hjá Bjarna Orðin sem beindust að okkur varðandi rótleysi, þau tala fyrr sig sjálf, segir umhverfisráðherra. 15.9.2017 17:21
Bjarni lét Bjarta framtíð heyra það Segir ákvörðunina að slíta stjórnarsamstarfinu ákveðið veikleikamerki. 15.9.2017 16:59
„Almenningur á að eiga lokaorðið“ Segir grafalvarlega stöðu í íslenskum stjórnmálum kalla á tafarlaus viðbrögð. 15.9.2017 15:19