„Voðaverkin í Manchester voru eðlilega ofarlega í hugum allra“ Bjarni Benediktsson segir breyttar öryggishorfur kalla á virkari þátttöku og framlög allra ríkja Atlantshafsbandalagsins. 25.5.2017 20:38
Vísbendingar um að heilsuúrin séu langt frá því að gefa upp rétta mynd af brennslu Flest þeirra talin nákvæm þegar kemur að því að mæla hjartslátt, samkvæmt nýrri rannsókn vísindamanna við Stanford. 25.5.2017 19:47
Bieber kunni ekki textann í Despacito Þessi suðræni slagari hefur verið að gera allt vitlaust undanfarið. 25.5.2017 17:52
Hæstiréttur sneri dómi yfir manni sem hafði verið dæmdur í fangelsi fyrir nauðgun Var sakaður um að hafa haft samræði við 15 ára stúlku gegn vilja hennar þegar hann var 18 ára. 24.5.2017 15:52
Biður neytendur að gæta sín á Costco-áhrifunum "Þessi hugsun að þú farir inn í verslun, jafnvel bara til að skoða, en þú kemur út úr búðinni með eitthvað sem þig vantaði ekki.“ 24.5.2017 14:49
Segir það hallærislega ákvörðun hjá Flugfélagi Íslands að leggja íslenskunni "Þetta er spurningum um metnað og viðhorf til móðurmálsins.“ 24.5.2017 13:36
Farþegum WOW air fjölgar um 178 prósent milli ára Það sem af er ári þá hefur WOW air flutt um 752 þúsund farþega en það er 178% aukning farþega á sama tímabili frá árinu áður. 24.5.2017 10:58
Tæknideild lögreglu útilokar að ekið hafi verið á hjólreiðamanninn sem fannst meðvitundarlaus Hjólreiðamaðurinn er alvarlega slasaður. 23.5.2017 17:15