Þriggja manna leitað sem gengu í skrokk á manni á Grensásvegi fyrir að svína fyrir sig Einn þeirra talinn hafa notað verkfæri sem líktist kúbeini við árásina. 18.5.2017 12:50
Spáir glimrandi grillveðri á laugardag Útlitið um helgina með vænsta móti eftir fremur kalda daga. 18.5.2017 11:06
Koma þurfi böndum á Skutlara sem veki óhug mæðra eftir Birnumálið Leigubílstjórar hafa áhyggjur af börnunum, fá símtöl frá áhyggjufullum mæðrum og þvertaka fyrir að andstaða þeirra við skutlara tengist samkeppnissjónarmiðum. 18.5.2017 10:00
Dæmdur fyrir að berja mann og draga hann eftir Austurstræti Frussaði á lögregluvarðstjóra þannig að munnvatn og hor slettist yfir hann. 17.5.2017 13:07
Fréttamaður BBC sleginn eftir að hafa ýtt konu í burtu sem truflaði viðtal hans Virtist hafa snert brjóst hennar en segir það hafa verið óviljaverk. 17.5.2017 10:41
Stefnir konu sem hann bauð á stefnumót fyrir að senda skilaboð í bíói Maðurinn nefndi í stefnunni að fátt fari meira í taugarnar á honum. 17.5.2017 10:12
Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Hafði dreymt um að sjá Bruno Mars á sviði og var fjölskyldan öll á leið á tónleika með honum í Kaupmannahöfn. 16.5.2017 16:07
Hlýnar aftur á föstudag: Hiti gæti náð 18 stigum á helginni Ágætis tíðindi en búist er við kulda í vikunni. 16.5.2017 15:32
Góð byrjun Ég man þig nær þó ekki góðu gengi vinsælustu íslensku kvikmyndanna Mýrin trónir á toppnum. 16.5.2017 14:46