Áttatíu manns hættu hjá Actavis í dag Búist við að lyfjaframleiðslu fyrirtækisins hér á landi verði alfarið hætt í júlí. 28.2.2017 15:33
Alþingi aðstoðaði við tökur á Black Mirror Tökur fóru fram við Ráðhús Reykjavíkur um liðna helgi. 28.2.2017 14:17
Embætti landlæknis hvetur fólk til að borða eina bollu í núvitund "Skemmtilegt hefð sem full ástæða er að halda í heiðri.“ 27.2.2017 11:06
Þverneituðu að taka byggingarkranann í Bæjarlind niður Fagsmíði leigði kranann af Landsbankanum. Loka þurfti Bæjarlind tvisvar sinnum á skömmum tíma vegna hættu sem skapaðist af krananum. 27.2.2017 10:25
Þrjár rútur í miklum vandræðum í Öræfum: Ein þeirra valt við Freysnes Fyrstu fréttir benda til þess að um minniháttar meiðsl sé að ræða en afar erfitt færi á svæðinu enda aftakaveður. 24.2.2017 16:49
Mikill erill hjá björgunarsveitum: Bílar fokið út af og foktjón vegna óveðurs Björgunarsveitarfólk í startholum vegna óveðurs sem nær hámarki á norðanverðu landinu sídegis. 24.2.2017 15:43
Niðurstaðan í máli Erlu ekki í takt við það sem Ragnar átti von á "Málið er allt svo samofið að það er algjörlega vonlaust að draga einn slíkan þátt út úr.“ 24.2.2017 14:40
Tugir hafa fest bíla sína í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins "Þessu veðri var spáð og að færð gæti spillst.“ 24.2.2017 12:57
Eigandi kranans í Bæjarlind sinnti ekki fyrirmælum um að taka hann niður Sami byggingarkrani og lokaði Bæjarlind 8. febrúar síðastliðinn. 24.2.2017 12:02