Brúnegg hafa hagnast um 113 milljónir á þremur árum Brúnegg hagnaðist um 42 milljónir árið 2015. 29.11.2016 10:30
Jens neitar sök og farið fram á lokað þinghald Þingfest var í máli fíkniefnalögreglumanns sem grunaður er um spillingu. Auk hans eru tveir ákærðir fyrir óeðlileg samskipti við lögreglumanninn. 28.11.2016 11:00
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Suðvesturkjördæmi Samgöngur og húsnæðismál hafa setið á hakanum. 6.10.2016 09:15
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á kjósendum Suðurkjördæmis Tvöföldun Reykjanesbrautar og Suðurlandsvegar, löggæslumál, fjármál Reykjanesbæjar, fjarskiptamál og betra aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru þau mál sem brenna helst á kjósendum í Suðurkjördæmi. 5.10.2016 13:30
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðvesturkjördæmi Vesturlandsvegurinn, fiskeldi, uppboðsleiðin og byggðamál. 3.10.2016 10:00
Hefur staðið á bryggjunni á Heimaey með brotaþolum sem upplifa svakalega skömm Formaður áfallateymis á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum telur ákvörðun lögreglustjórans í Vestmannaeyjum vera skref í rétta átt. 21.7.2016 11:26
97 ára látin bíða á gangi spítalans í þrjá tíma "Mér finnst þetta ótrúlega sorglegt,“ segir barnabarn konunnar. Hún segir óviðunandi ástand á spítalanum. 24.6.2016 13:05
Davíð segir verulega skekkju í könnun 365 Þeir fjórir forsetaframbjóðendur sem taka þátt í kappræðum Stöðvar 2 í kvöld veittu viðbrögð í beinni útsendingu. 26.5.2016 18:49
Forsetinn segist hafa verið að tala um fjölskyldu sína á Íslandi þegar hann svaraði CNN Telur umfjöllun um aflandseign Dorritar ekki hafa skaðað forsetaembættið né ímynd Íslands. 7.5.2016 12:35
Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri Þetta kom fram á blaðamannafundi forseta rétt í þessu. 18.4.2016 16:15