Lögregla kölluð út vegna skothvella í Kópavogi Svæði í kringum Hlíðarhjalla hefur verið lokað og fólk beðið um að halda sig fjarri. 2.6.2015 16:18
Talið að sinueldurinn við Stokkseyri hafi kviknaði út frá fugli sem flaug á rafmagnslínu Slökkviliðsmenn enn að störfum og verða fram á nótt. 1.5.2015 22:52
Íslendingur fékk fjögurra ára dóm fyrir fíkniefnasmygl í Svíþjóð Var handtekinn með fjögur kíló af amfetamíni í miðborg Stokkhólms í október. 30.4.2015 12:00
Framkvæmdastjóri KEA fékk fimm milljóna króna launahækkun á milli ára Laun og þóknanir til stjórnar og stjórnenda Kaupfélags Eyfirðinga, KEA, námu rúmum 32 milljónum króna árið 2014. 29.4.2015 15:51
Ellefu af tólf sýknaðir í verðsamráðsmáli Dómur var kveðinn upp í verðsamráðsmáli starfsmanna Byko, Húsasmiðjunnar og Úlfsins í dag. 9.4.2015 15:12
Aðstandendur sakborninga í Al-Thani málinu funduðu um dóminn í gær Eiginkona Ólafs Ólafssonar skipulagði fundinn sem fram fór í gær. 12.3.2015 16:04
Kona í haldi lögreglu vegna mannsláts í Hafnarfirði Maðurinn sem er látinn var rúmlega fertugur en talið er að þau hafi verið sambýlisfólk. 14.2.2015 19:10
Al-Thani dómurinn í samræmi við væntingar saksóknara Dómur héraðsdóms staðfestur að mestu leyti. 12.2.2015 16:31
Dómur fallinn í Al-Thani málinu: Þungur dómur yfir Hreiðari staðfestur Dómur yfir Sigurði Einarssyni mildaður en dómar Ólafs og Magnúsar þyngdir. 12.2.2015 16:00
Sagt að svara símtali frá Byko daginn eftir því það ætti eftir að hækka verðið „Þetta hefur líka áhrif á fjölskyldu manns þegar svona gerist,” sagði verðkannarinn Húsasmiðjunnar sem ákærður er ásamt ellefu öðrum fyrir verðsamráð. 12.2.2015 11:26