Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Menningarvaktin, nýtt menningarhlaðvarp, hefur hafið göngu sína á Vísi. Símon Birgisson, leikhúsgagnrýnandi, fær þar til sín góða gesti fyrir heiðarlegar, frjálsar og öðruvísi umræður um það sem er efst á baugi í menningunni. 16.10.2025 15:18
Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Jóhanna Helga Jensdóttir hefur verið ráðin í nýtt og umfangsmeira hlutverk á útvarpsstöðinni FM957 og mun nú fylgja hlustendum alla virka daga á milli klukkan tíu og tvö. 10.10.2025 14:00
Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi „Pælingin er sú að þessu tímabili er kannski að ljúka en augnablikin lifa að eilífu í hjörtum okkar og hugum,“ segir söngvarinn, og einn meðlimur strákasveitarinnar Iceguys, Friðrik Dór. 3.10.2025 12:36
Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Páll Sævar Guðjónsson heilsar hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardaginn í stuðþættinum Hamingjustund þjóðarinnar. 20.9.2025 15:32
Bakaríið í beinni útsendingu Þau Júlíana Sara og Svavar Örn heilsa hlustendum Bylgjunnar og áhorfendum Vísis þennan laugardagsmorguninn í morgunþættinum Bakaríið. 20.9.2025 08:32
Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Sjónvarpsstöðin Sýn, áður Stöð 2, verður í opinni dagskrá fyrir alla landsmenn frá og með 1. ágúst næstkomandi. Áskrift að Sýn+ veitir notendum forskot á allt efni stöðvarinnar. 1.7.2025 15:49
Allt frá húðflúri yfir í dót úr skúrnum hans Steinda Sumar UNBOXING Blökastsins verður haldið í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi klukkan sjö í kvöld. 15.6.2025 17:30
Vodafone, Stöð 2, Stöð 2+ og Stöð 2 Sport sameinast undir merki Sýnar Í dag sameinast vörumerkin Vodafone, Stöð 2, Stöð2+ og Stöð 2 Sport undir merki Sýnar. 12.6.2025 08:30
Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Í dag fer fram Norðurlandamótið í hermiakstri, FIA Nordic Esport Championship 2025. 26.4.2025 09:47
Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Díana Dögg Víglundsdóttir og Einar Hrafn Stefánsson hafa verið ráðin til hugbúnaðarfyrirtækisins Reon. 4.4.2025 12:52
Erlent flugfélag eitt þriggja sem vill niðurgreiðslu á losun frá íslenska ríkinu Viðskipti innlent