Frumsýning á Vísi: Bráðfyndin stikla úr Heimaleiknum Ný íslensk bíómynd, Heimaleikurinn, verður frumsýnd í Bíó Paradís 16. september næstkomandi. Vísir frumsýnir bráðfyndna stiklu úr myndinni. 15.8.2023 11:00
BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. 11.8.2023 08:10
Brekkusöngurinn á Flúðum Brekkusöngurinn í Torfdal á Flúðum var haldinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Vísi og hér á Vísi í kvöld. 6.8.2023 10:31
BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Í sjötta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar meðal annars sturlaðan hamborgara með beikonsultu og ostasósu. 4.8.2023 08:34
Ágústspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir ágúst er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. 4.8.2023 08:04
Skreytum hús: Húsbíll Bylgjulestarinnar tekinn í gegn Í fyrsta örþætti í fjórðu seríu af Skreytum hús tekur Soffía Dögg Garðarsdóttir húsbíl Bylgjulestarinnar í gegn. 3.8.2023 11:17
BBQ kóngurinn: Allt undir kíló er bara álegg Í fimmta þætti af BBQ kónginum eldar Alfreð Fannar steik sem er eitt og hálf kíló. 28.7.2023 08:34
BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. 21.7.2023 11:32
Frumsýning á Vísi: Sjóðandi heitt tónlistarmyndband frá IceGuys Nýjasta strákasveit Íslands, IceGuys, frumsýna í dag á Vísi sitt fyrsta tónlistarmyndband. Sveitina skipa þeir Aron Can, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Jón Jónsson og Rúrik Gíslason. 20.7.2023 13:16
Ætla að trylla lýðinn á Krúttinu Það verður sannkölluð tónlistarveisla á Blönduósi næstkomandi laugardagskvöld þegar þeir Dagur Sigurðsson og Einar Örn Jónsson verða með tónleika á nýjum tónleikastað í gamla bænum, Krúttinu á Hóteli Blönduósi. 18.7.2023 11:06