Fréttamaður

Elísabet Hanna

Nýjustu greinar eftir höfund

#íslenskflík: „Ég sá hana ljóslifandi fyrir mér í höfðinu“

Helga Lilja Magnúsdóttir hjá BAHNS er fyrsti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna.

Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin

Toddlers & Tiaras stjarnan Kailia Posey er látin aðeins sextán ára gömul. Þættirnir voru sýndir á TLC á árunum 2009-2013 en móðir hennar, Marcy Posey Gatterman, greindi frá andláti hennar á Facebook fyrr í vikunni.

„Þar mun ég eiga einhvers konar blint stefnumót“

Magnea Einarsdóttir er útskrifaður fatahönnuður með áherslu á prjón frá Central St Martins í London. Einnig lagði hún stund á nám í fatahönnun í Parsons Paris School of Design. Hún rekur fatamerkið MAGNEA sem er fáanlegt í versluninni Kiosk.

Kórónur, tvífarar og glitrandi klæði á Met Gala

Met Gala fór fram í gær, fyrsta mánudaginn í maí á Metropolitan listasafninu í New York. Anna Wintour hefur verið gestgjafi síðan 1995 en á viðburðinum fer fram söfnun fyrir búningadeild safnsins.

Bjóða nýbökuðum foreldrum að læra ungbarnanudd á Værðardýnunni

Vinkonurnar og samstarfsfélagarnir Anna Katharina og Lena Csóti fengu hugmyndina að hönnun Værðardýnunnar eftir að hafa báðar unnið mikið með börnum. Nú bjóða þær nýbökuðum foreldrum á vinnustofu til þess að prófa hönnunina og læra grunnatriði í ungbarnanuddi.

„Í dag erum við mjög þakklát fyrir að hafa tekið áhættuna“

Inga Elín er hönnuður sem sló heldur betur í gegn með veltibollunum sem Íslendingar virðast ekki fá nóg af. Hún opnaði Gallerí á Skólavörðustíg í miðju Covid ásamt syni sínu og er spennt að taka þátt í HönnunarMars í ár með nýrri hönnun, skýjadiskum.

Júlí Heiðar og Þórdís Björk trúlofuð

Leikararnir Júlí Heiðar og Þórdís Björk eru trúlofuð. Þau greindu frá því í sameiginlegri færslu á Instagram og bað hann hennar í uppáhalds byggingunni þeirra, Samkomuhúsinu á Akureyri.

Sjá meira