Fréttamaður

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir

Hallgerður Kolbrún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hiti aftur farinn að aukast í bátnum

Enn er nokkur hiti í netabátnum Grímsnesi GK-555 sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Slökkvilið er enn að störfum og verið að dæla töluverðum sjó í gegnum skipið til að kæla það. 

Gríðar­legur hiti og eldurinn erfiður viður­eignar

Gríðarlegur hiti og eldur var í Grímsnesi GK-555, netabáti sem brann í Njarðvíkurhöfn í nótt og í morgun. Varaslökkviliðsstjóri segir eldinn hafa verið gríðarlega erfiðan við að etja. Þá hafi karlmaður sem lést í brunanum ekki verið með lífsmarki þegar slökkvilið náði að koma honum út úr skipinu.

Tólf barðir og brenndir til dauða fyrir allra augum

Minnst tólf meintir glæpamenn voru barðir og brenndir til dauða fyrir allra augum og um miðjan dag í Port-au-Prince, höfuðborg Haítí. Hálfgerð óöld og stjórnleysi ríkir í landinu og segja alþjóðastofnanir stutt í að mannúðarkrísa skapist.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við afbrotafræðing, sem segir hugmyndafræði um að vopnaburður sé eðlilegur hafi náð fótfestu hjá hópum ungmenna hér á landi. Þörf sé á átaki til að bregðast við vandanum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fjöldi fólks sótti bænastund í Landakotskirkju í dag til stuðnings vinum og vandamönnum pólsks karlmanns á þrítugsaldri sem var stunginn til bana í Hafnarfirði á fimmtudagskvöld. Skipuleggjandi bænastundarinnar lýsti því í dag að fregnir af andláti mannsins hafi verið pólska samfélaginu á Íslandi mikið áfall. Við ræðum við Íslending af pólskum uppruna í kvöldfréttum Stöðvar 2. 

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Fjórir Íslendingar hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til fimmtudags eftir að hafa verið handteknir í tengslum við andlát pólsks manns á þrítugsaldri við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði í fyrradag. Boðað hefur verið til bænastundar í Landakotskirkju klukkan 13 í dag til stuðnings vinum hans og vandamönnum.

Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Karlmaður á þrítugsaldri var stunginn til bana á bílastæði við verslunina Fjarðarkaup í Hafnarfirði seint í gærkvöldi. Fjórir voru handteknir í tengslum við árásina og allir sagðir á menntaskólaaldri. Við ræðum við Grím Grímsson, yfirlögregluþjón hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu, í beinni í kvöldfréttum. 

Sam­­fylkingin komin í 26 prósent

Fylgi Samfylkingarinnar hefur aukist um tæp sextán prósentustig frá Alþingiskosningum í september 2021. Fylgi flokksins mælist nú 25,7 prósent, tæpum sjö prósentustigum meira en fylgi Sjálfstæðisflokksins.

Sjá meira