Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Ferill hafnaboltamannsins Nic Enright hefur ekki verið neinn dans á rósum en hann brosir í dag. 5.8.2025 20:30
Eir og Ísold mæta á EM Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. 5.8.2025 19:45
Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. 5.8.2025 18:51
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. 5.8.2025 18:27
Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Stuðningsmenn Víkings glöddust mikið í dag er Víkingur staðfesti að félagið hefði endursamið við framherjann Nikolaj Hansen. 5.8.2025 17:20
Partey laus á skilorði Knattspyrnumaðurinn Thomas Partey hefur verið kærður fyrir fimm nauðganir en gengur engu að síður laus á skilorði. 5.8.2025 15:00
Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Sundkennsla í Bandaríkjunum er víða ekki upp á marga fiska og ótrúlegur fjöldi Bandaríkjamanna kann ekki að synda. 30.7.2025 15:00
Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. 30.7.2025 13:47
KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. 29.7.2025 15:32
Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. 29.7.2025 13:17