Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Það eru engin vettlingatök í Lögmáli leiksins sem verður á dagskrá Stöðvar 2 Sports 2 í kvöld. 5.5.2025 16:30
Fékk nýjar medalíur í stað þeirra sem brunnu Sundgoðsögnin Gary Hall Jr. gat leyft sér að brosa í dag enda fékk hann tíu nýjar medalíur frá Alþjóða ólympíunefndinni. 5.5.2025 15:47
Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Manchester United tapaði sínum sextánda leik í ensku úrvalsdeildinni í vetur er liðið lá gegn Brentford, 4-3. Liðið hefur ekki tapað svona mörgum leikjum í 35 ár í deildinni. 5.5.2025 14:18
Sagður hafa kýlt fyrrum kærustu: „Þetta er misskilningur“ Fyrrum heimsmeistari í 100 metra hlaupi, Fred Kerley, var handtekinn í síðustu viku en hann segir málið vera einn risastóran misskilning. 5.5.2025 13:31
Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Færri munu komast að en vilja er stórleikur Álftaness og Tindastóls fer fram í kvöld. 3.5.2025 13:06
Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Ef Magdeburg ætlar sér að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þá þarf liðið að komast í gegnum ríkjandi Evrópumeistara Barcelona. 2.5.2025 14:03
Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers NBA-liðið Indiana Pacers hefur ákveðið að setja faðir stjörnu liðsins, Tyrese Haliburton, í bann frá því að sækja leiki liðsins í nánustu framtíð. 2.5.2025 12:45
Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu LA Lakers er komið með bakið upp við vegginn í einvígi sínu gegn Minnesota Timberwolves í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. 28.4.2025 16:31
Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Þýska úrvalsdeildarfélagið Gummersbach varð fyrir áfalli um helgina er fyrirliði liðsins ákvað að semja við Kiel. 28.4.2025 15:00
Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Þrír leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gær og voru skoruð tíu mörk í leikjunum þremur. 28.4.2025 14:17