Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Íslensku sjónvarpsverðlaunin fóru fram í Gamla bíói í gær og þar fékk Sýn Sport þrenn verðlaun. 31.10.2025 11:30
Arnór Snær snýr aftur heim Karlalið Vals í handbolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er liðið samdi við Arnór Snæ Óskarsson. 31.10.2025 11:21
Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Þeir voru að finna mig og skotið var að detta. Mér leið bara mjög vel,“ sagði Haukur Helgi Pálsson hetja Álftnesinga í sigrinum á Njarðvík í kvöld. 30.10.2025 22:05
Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Álftanes komst aftur á sigurbraut í Bónus-deild karla með eins stigs sigri, 93-92, á Álftanesinu í kvöld. Heimamenn voru næstum búnir að kasta sigrinum frá sér. 30.10.2025 21:49
De Bruyne verður lengi frá Ítalíumeistarar Napoli urðu fyrir áfalli um helgina er Belginn Kevin de Bruyne meiddist illa. 27.10.2025 16:46
Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. 24.10.2025 23:32
Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. 24.10.2025 22:47
„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. 24.10.2025 22:19
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. 24.10.2025 21:08
Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. 24.10.2025 20:42