LeBron spilaði sinn fyrsta leik fyrir Lakers LeBron James spilaði í nótt loksins sinn fyrsta leik fyrir LA Lakers. Hann spilaði þá í 15 mínútur í æfingaleik gegn Denver Nuggets. Lakers tapaði leiknum, 124-107. 1.10.2018 18:00
Guðni Bergsson: Elísabet vildi halda áfram að þjálfa í Svíþjóð Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir það ekki vera rétt sem um er rætt að Elísabet Gunnarsdóttir hafi ekki verið ráðin landsliðsþjálfari kvenna þar sem hún búi ekki á Íslandi. 1.10.2018 14:30
Fótbrotnaði og gaf félaginu sínu puttann á leið til búningsklefa Gærkvöldið var hrikalega svekkjandi fyrir hinn frábæra varnarmann Seattle Seahawks, Earl Thomas. Hann fótbrotnaði og spilar því ekki meir í vetur. Er hann kemur til baka verður hann samningslaus. 1.10.2018 12:00
Enn álög á Cleveland | Patriots reif sig í gang Cleveland Browns vann sinn fyrsta leik í langan tíma fyrir viku síðan og liðið spilaði frábærlega í gær. Það dugði þó ekki til því liðið tapaði framlengingu gegn Oakland, 45-42. 1.10.2018 09:30
Leikmaður LSU myrtur Það er mikil sorg í LSU-háskólanum eftir að körfuboltaleikmaður skólans, Wayde Sims, var myrtur rétt fyrir utan háskólasvæðið. 28.9.2018 23:30
Griffen biðst afsökunar Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. 28.9.2018 22:00
Sonur Shaq hjartveikur Shareef O'Neal, sonur Shaquille O'Neal, mun ekki spila neinn körfubolta í vetur eftir að upp komst að hann væri hjartveikur. Drengurinn mun þurfa að fara í aðgerð vegna veikindanna. 28.9.2018 21:30
Eyjólfur framlengir við Stjörnuna Knattspyrnudeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að félagið hefði gert nýjan samning við miðjumanninn Eyjólf Héðinsson. 28.9.2018 16:15
Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. 28.9.2018 15:47
Tímabilið gæti verið búið hjá Serenu Serena Williams hefur afboðað sig á China Open og svo gæti farið að hún spili ekki meir á þessu tímabili. 28.9.2018 15:00