Nora hafði betur gegn norska handknattleikssambandinu Norska handboltastjarnan Nora Mörk hefur ákveðið að halda áfram að spila fyrir landsliðið þar sem norska handknattleikssambandið hefur ákveðið að breyta starfsháttum sínum. 1.3.2018 09:35
„Jamaíka var að hringja, þeir vilja fá bobsleðann sinn aftur“ Cleveland Cavaliers er búið að setja stuðningsmann félagsins í ársbann fyrir kynþáttaníð á leik liðsins gegn San Antonio Spurs á dögunum. 28.2.2018 23:00
Sonur Shaq samdi við UCLA Körfuboltagoðsögnin Shaquille O'Neal á efnilegan son sem ætlar sér stóra hluti í körfuboltanum. 28.2.2018 22:45
Formaður Stjörnunnar: Mikil niðurlæging fyrir félagið Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, leit það mjög alvarlegum augum að Stjarnan U skildi ekki hafa mætt til leiks gegn Akureyri í Grill 66-deildinni um síðustu helgi. Ákveðið var að beita félagið hámarkssekt sem er 250 þúsund krónur. 28.2.2018 15:04
Óttar Magnús lánaður til Trelleborg Unglingalandsliðsmaðurinn Óttar Magnús Karlsson skipti um félag í morgun er hann var lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Trelleborg. 28.2.2018 11:00
Pirraður Wenger: Enginn að spyrja hvort þín staða verði endurskoðuð í lok tímabilsins Það er farið að síga á seinni hluta tímabilsins og venju samkvæmt er mikið rætt um framtíð Arsene Wenger hjá Arsenal. Stjóranum til lítillar gleði. 28.2.2018 10:45
Lét golfdólginn heyra það og vann mótið Justin Thomas þurfti að ganga í gegnum ýmislegt er honum tókst að vinna Honda Classic mótið um síðustu helgi. 28.2.2018 06:00
Leikstjórnandi Seahawks æfir með Yankees Russell Wilson er einn hæfileikaríkasti íþróttamaður Bandaríkjanna. Hann er leikstjórnandi Seattle Seahawks í NFL-deildinni og er einnig á mála hjá NY Yankees í hafnaboltadeildinni. 27.2.2018 23:30
Kærastan þín lítur út eins og hestur Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að safna mannskap sem er til í að hata hann af innlifun. Hann er óstöðvandi í að móðga allt og alla. 27.2.2018 20:30
NFL-deildin vill fá 200 milljónir frá eiganda Kúrekanna NFL-deildin ætlar í mál við hinn umdeilda eiganda Dallas Cowboys, Jerry Jones, og vill fá 2 milljónir dollara eða rúmlega 200 milljónir króna frá Jones. 27.2.2018 17:00