Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. 19.2.2018 09:30
Kærasti Shiffrin sendur heim frá Vetrarólympíuleikunum Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. 19.2.2018 09:00
Bubba bestur á opna Genesis-mótinu Tvöfaldi Masters-sigurvegarinn Bubba Watson hrósaði sigri á Genesis Open golfmótinu sem lauk í gærkvöldi. Watson var tveim höggum á undan næstu mönnum. 19.2.2018 08:00
Stjarna LeBron James skein skærast í stjörnuleiknum | Myndbönd Lið LeBron James vann þriggja stiga sigur, 148-145, í stjörnuleik NBA-deildarinnar í nótt og James var valinn besti leikmaður leiksins í þriðja sinn á ferlinum. 19.2.2018 07:26
Hvernig var þetta hægt? | Myndband Írinn Robby Drought sýndi algjörlega lygileg tilþrif í Muay Thai bardaga á Írlandi á dögunum. 16.2.2018 23:30
Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. 16.2.2018 23:00
Transkona berst við karlmann í MMA-bardaga Henni dettur ekki í hug að berjast við aðrar konur. 16.2.2018 14:30
Íþróttamennirnir borða nokkur tonn af mat á dag | Myndband Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. 16.2.2018 13:30
Svisslendingurinn í rúllustiganum kominn með nóróveiruna Svisslendingurinn Fabian Bösch hefur nælt sér í mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum eftir að hann fór upp rúllustiga á stórkostlegan hátt. Hann er kominn í fréttirnar fyrir annað núna. 16.2.2018 11:30
Karlkynsklappstýru hent úr húsi fyrir ruslatal | Myndband Íþróttalífið býður alltaf upp á eitthvað nýtt og nú er byrjað að henda klappstýrum út úr íþróttahúsum. 16.2.2018 11:00