Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Wenger kominn upp að hlið Sir Alex

Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson.

Everton á eftir framherja Besiktas

Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins.

Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill

Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning.

Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd

Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi.

Ætlaði í búrið en endaði í tannlæknastólnum

Það hefur þurft að gera eina breytingu á UFC 219 um næstu helgi þar sem Brasilíumaðurinn John Lineker fékk sýkingu í tönn og varð að draga sig úr bardaganum gegn Jimmie Rivera með skömmum fyrirvara.

Sjá meira