UFC er enn í viðræðum við Mayweather Boxarinn Floyd Mayweather hefur verið að stríða bardagaheiminum með ummælum um að hann gæti hugsanlega barist fyrir UFC. 29.12.2017 12:30
Meistarar Vals mæta KR í opnunarleiknum Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. 29.12.2017 11:45
Jói Berg: Margir stuðningsmenn Man. Utd á Íslandi pirraðir út í mig Jóhann Berg Guðmundsson elskar að spila á Old Trafford, heimavelli Man. Utd, enda hefur hann aldrei tapað þar. 29.12.2017 10:30
Wenger kominn upp að hlið Sir Alex Arsene Wenger er nú búinn að stýra Arsenal í 810 leikjum í ensku úrvalsdeildinni og því búinn að jafna met Sir Alex Ferguson. 29.12.2017 10:00
Dana býst ekki við Conor í búrinu fyrr en næsta sumar Það liggur enn ekki fyrir hvenær Conor McGregor berst næst hjá UFC en forseti sambandsins segir að það verði ekki á næstunni. 29.12.2017 09:30
Wilshere sannfærður um að hann verði áfram hjá Arsenal Framtíð miðjumanns Arsenal, Jack Wilshere, hefur verið upp í loftinu en hann hefur setið að samningaborðinu með forráðamönnum félagsins. 29.12.2017 09:00
Everton á eftir framherja Besiktas Stóri Sam Allardyce, stjóri Everton, ætlar að sjálfsögðu að opna veskið í janúar og styrkja sitt lið fyrir seinni hluta tímabilsins. 29.12.2017 08:30
Norður-Írar ætla ekki að missa O'Neill Michael O'Neill hefur lyft Norður-írska landsliðinu upp í nýjar hæðir síðan hann tók við liðinu og því ekki skrítið að það eigi að bjóða honum nýjan og langan samning. 29.12.2017 08:00
Ótrúleg endurkoma hjá Boston | Myndbönd Boston sýndi ótrúlega seiglu í nótt er liðið kom til baka gegn Houston eftir að hafa verið 26 stigum undir í leiknum. Boston vann leikinn með einu stigi. 29.12.2017 07:30
Ætlaði í búrið en endaði í tannlæknastólnum Það hefur þurft að gera eina breytingu á UFC 219 um næstu helgi þar sem Brasilíumaðurinn John Lineker fékk sýkingu í tönn og varð að draga sig úr bardaganum gegn Jimmie Rivera með skömmum fyrirvara. 28.12.2017 23:00