Mourinho trúir ekki því sem Pep segir Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, byrjaði sálfræðihernaðinn fyrir leikinn gegn Man. City um næstu helgi um leið og hann var kominn með sitt lið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær. 6.12.2017 14:00
Harpix-laus handbolti líklega notaður á HM 2019 Hinn umdeildi forseti IHF, Hassan Moustafa, hefur síður en svo lagt á hilluna plön sín um að harpixi, eða klístri, verði útrýmt úr íþróttinni. 6.12.2017 12:30
Allt undir hjá Liverpool í dag Það verður rafmagnað andrúmsloftið á Anfield í kvöld er Liverpool tekur á móti Spartak. Enska liðið getur bæði unnið riðilinn og fallið úr keppni. 6.12.2017 07:00
Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. 5.12.2017 23:30
Brattir Bjarkar ætla að klára andstæðinga sína í annarri lotu Fimm íslenskir bardagakappar munu berjast á bardagakvöldi í London um næstu helgi hjá Fightstar-bardagasambandinu. Þar á meðal mun Bjarki Þór Pálsson verja Evrópumeistaratitil sinn hjá sambandinu. 5.12.2017 19:45
Conor vann mig þegar við vorum krakkar Fjaðurvigtarmeistarinn magnaði Max Holloway virðist vera meira en tilbúinn að mæta fyrrum fjaðurvigtarmeistaranum, Conor McGregor. 5.12.2017 17:00
LaVar tók soninn úr háskólanum | Ætlar að þjálfa hann sjálfur Körfuboltapabbinn umdeildi LaVar Ball er svo ósáttur við UCLA-háskólann að hann hefur tekið son sinn, LiAngelo, úr skólanum og ætlar sjálfur að undirbúa hann fyrir feril í NBA-deildinni. 5.12.2017 15:30
Róbert óvænt í 28 manna hópi Geirs Geir Sveinsson landsliðsþjálfari hefur valið þá 28 leikmenn sem koma til greina í hópinn á EM í Króatíu í janúar. 5.12.2017 14:58
Langmest talað um LeBron James á Twitter Það er oft gaman að rýna í tölfræðina á Twitter en síðan tímabilið í NBA-deildinni er langoftast talað um LeBron James, leikmann Cleveland, af öllum íþróttamönnum heims. 5.12.2017 13:30
Róbert heimsmeistari í fjórsundi Róbert Ísak Jónsson varð í nótt heimsmeistari í 200 metra fjórsundi (S14, þroskahamlaðir) á HM sem nú stendur yfir í Mexíkó. 5.12.2017 10:45