Rose fékk sér meistaraklippingu Allir bardagakapparnir á UFC 217 eru komnir til New York þar sem bardagakvöldið risastóra fer fram á laugardag. 1.11.2017 11:30
Vonlítið hjá Birgi Leif Birgir Leifur Hafþórsson náði sér alls ekki á strik á fyrsta degi á lokamóti Áskorendamótaraðarinnar í Oman. 1.11.2017 10:55
Fyrsti varnarmaðurinn sem skorar þrennu í Meistaradeildinni | Sjáðu mörkin Franski bakvörðurinn Layvin Kurzawa skráði nafn sitt í sögubækur Meistaradeildarinnar í gær. 1.11.2017 10:30
Rekinn sautján mínútum eftir leik Simon Grayson entist ekki lengi sem knattspyrnustjóri Sunderland en hann var rekinn í gær. 1.11.2017 10:00
Conte: Þurfum að finna hungrið Chelsea fékk á baukinn í Rómarborg í gær er liðið tapaði 3-0 gegn AS Roma. Skal því engan undra að stjóri Chelsea, Antonio Conte, sé áhyggjufullur. 1.11.2017 09:30
Deeney dæmdur í þriggja leikja bann Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke. 1.11.2017 09:00
Skutu púðurskotum í fyrsta skipti í fimm ár Þegar Barcelona spilar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar þá rignir venjulega mörkum en ekki í gær er liðið sótti Olympiacos heim. 1.11.2017 08:30
Brjálaða Íslendingnum að þakka að ég er kominn í form lífs míns Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah Larsen hefur aldrei verið í betra formi og hann segir að íslenska landsliðsfyrirliðanum, Guðjóni Val Sigurðssyni, sé fyrir að þakka. 1.11.2017 08:00
Westbrook hafði betur gegn gríska fríkinu Það var mikil eftirvænting fyrir leik Milwaukee og Oklahoma City í nótt enda voru þar að mætast leikmenn sem eru líklegir að berjast um nafnbótina mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í vetur. 1.11.2017 07:30
Enginn Bale en Kane gæti spilað Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla. 1.11.2017 06:00