Morata klár í að skrifa undir tíu ára samning við Chelsea Spænski framherjinn Alvaro Morata hjá Chelsea segir að það sé helbert kjaftæði að hann sé ósáttur í herbúðum enska félagsins. 31.10.2017 12:30
Walker snýr aftur til þess að spila með KR bumbunni KR-goðsögnin Marcus Walker er á leið aftur til Íslands og mun klæðast KR-búningnum á nýjan leik. 31.10.2017 11:45
Man. City byrjar að missa flugið í nóvember Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár. 31.10.2017 11:15
Covington flýgur upp styrkleikalista UFC Ruslakjafturinn umdeildi, Colby Covington, getur farið fram á titilbardaga í veltivigt UFC fljótlega ef hann heldur áfram á sömu braut. 31.10.2017 10:30
Aron mættur á æfingu hjá Barcelona | Myndband Mál Arons Pálmarssonar eru loksins í höfn og það gladd eflaust marga að sjá hann á handboltaæfingu í morgun. 31.10.2017 09:57
Náðu líklega að bjarga fæti Miller | Mynd Ein viðbjóðslegustu meiðsli sem hafa sést lengi í NFL-deildinni komu á sunnudag er Zach Miller, leikmaður Chicago Bears, meiddist illa. 31.10.2017 09:30
Tiger snýr aftur eftir mánuð Kylfingurinn Tiger Woods mun taka þátt í golfmóti í fyrsta sinn í níu mánuði í lok nóvember. 31.10.2017 09:00
Kansas City Chiefs í toppmálum Helginni í NFL-deildinni lauk í nótt er Kansas City Chiefs mætti Denver Broncos og vann mjög sterkan sigur, 29-19. 31.10.2017 08:30
Everton ætlar að stela stjóranum hans Jóa Samkvæmt heimildum Sky Sports þá ætla forráðamenn Everton að freista þess að fá stjóra Burnley, Sean Dyche, til félagsins. 31.10.2017 08:00
Getur fólk loksins hætt að hlæja að Knicks og 76ers? Síðustu árin hafa NBA-aðdáendur hlegið að NY Knicks og Philadelphia 76ers enda hafa liðin verið fallbyssufóður fyrir önnur lið. Það gæti loksins verið að breytast. 31.10.2017 07:30