Gundogan byrjaður að spila á ný Miðjumaður Man. City, Ilkay Gundogan, spilaði í gær sinn fyrsta knattspyrnuleik í átta mánuði. 16.8.2017 12:30
Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti. 15.8.2017 23:15
Gat ekki stælana í Pep og hætti Fyrrum læknir FC Bayern vandar þjálfaranum Pep Guardiola ekki kveðjurnar og segir Pep vera ástæðuna fyrir því að hann hætti eftir 38 ára starf fyrir Bayern. 15.8.2017 22:45
Fyrsta breska konan sem þjálfar í NFL-deildinni Hún er kannski aðeins 162 sentimetrar að hæð og 63 kíló en Phoebe Schecter er grjóthörð og er komin með vinnu í karlaheiminum í NFL-deildinni. 15.8.2017 13:30
Southampton komið í eigu Kínverja Moldríkir Kínverjar halda áfram að kaupa knattspyrnulið í Evrópu og nú er enska úrvalsdeildarliðið Southampton komið í eigu Kínverja. 15.8.2017 13:00
Fór í fóstureyðingu degi áður en hún lagði af stað á Ólympíuleikana Fyrrum Ólympíumeistarinn í 400 metra hlaupi, Sanya Richards-Ross, hefur opnað umræðuna um íþróttakonur sem fara í fóstureyðingu. 15.8.2017 12:30
Gylfi sagður vera kominn með annan fótinn til Everton Everton og Swansea eru sögð vera svo gott sem búin að ná samkomulagi um kaupverðið á Gylfa Þór Sigurðssyni. 15.8.2017 11:21
Akinfenwa fékk hrós frá Steinari Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi. 15.8.2017 11:00
Vill fá MMA á Ólympíuleikana Tom Madsen, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka MMA, IMMAF, er byrjaður á herferð fyrir því að MMA verði tekið inn á Ólympíuleikana árið 2028. 15.8.2017 10:30
Muhammad Ali tapaði líka síðasta bardaganum sínum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, yfirgaf sviðið um síðustu helgi og það féllu mörg tár er hann tók heiðurshring á vellinum í London á sunnudagskvöldinu. 15.8.2017 06:00