Íþróttafréttastjóri

Henry Birgir Gunnarsson

Henry Birgir er íþróttafréttastjóri á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrsti upphitunarþátturinn frá Conor

Það eru margir að hita upp fyrir bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Þar á meðal Conor sjálfur sem lætur framleiða sína eigin þætti.

Gat ekki stælana í Pep og hætti

Fyrrum læknir FC Bayern vandar þjálfaranum Pep Guardiola ekki kveðjurnar og segir Pep vera ástæðuna fyrir því að hann hætti eftir 38 ára starf fyrir Bayern.

Southampton komið í eigu Kínverja

Moldríkir Kínverjar halda áfram að kaupa knattspyrnulið í Evrópu og nú er enska úrvalsdeildarliðið Southampton komið í eigu Kínverja.

Akinfenwa fékk hrós frá Steinari

Sterkasti knattspyrnumaður heims, Adebayo Akinfenwa, fékk hrós frá einni stærstu kvikmyndastjörnu heims, Dwayne "The Rock“ Johnson, eftir frammistöðu sína um síðustu helgi.

Vill fá MMA á Ólympíuleikana

Tom Madsen, framkvæmdastjóri alþjóðasamtaka MMA, IMMAF, er byrjaður á herferð fyrir því að MMA verði tekið inn á Ólympíuleikana árið 2028.

Sjá meira