Messan: Syrpa með strákunum okkar í úrvalsdeildinni Okkar menn í ensku úrvalsdeildinni, Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson, létu að sér kveða í vetur. 23.5.2017 11:30
Eigandi Swansea: Gylfi er ekki til sölu Aðaleigandi Swansea, Steve Kaplan, hefur brugðist við fréttum um að félagið hafi ákveðið að selja Gylfa Þór Sigurðsson til Everton. 23.5.2017 10:18
Lokað á Old Trafford í dag Þeir sem ætluðu sér að skoða heimavöll Man. Utd, Old Trafford, í dag munu grípa í tómt enda búið að loka vellinum út af hryðjuverkaárásinni í borginni í gær. 23.5.2017 10:15
Knattspyrnuheimurinn sendir samúðarkveðjur til Manchester Heimurinn er í losti vegna hryðjuverkaárásarinnar í Manchester í gær og samúðarkveðjum hefur rignt yfir Twitter í dag. 23.5.2017 09:15
Tók viðtal við fugl Furðulegasta viðtal ársins var tekið á hafnaboltaleik um nýliðna helgi. 22.5.2017 23:30
Agassi orðinn þjálfari Djokovic Serbinn Novak Djokovic tilkynnti í gær að hann hefði ráðið Andre Agassi sem þjálfara. Djokovic tapaði þá í úrslitum á Opna ítalska mótinu gegn Alexander Zverev. 22.5.2017 17:45
Moyes hættur hjá Sunderland Sunderland er í stjóraleit en David Moyes sagði upp störfum hjá félaginu nú síðdegis. 22.5.2017 16:14
Messan: Gummi og Hjörvar rífast um Pogba Það var uppgjörsdagur í Messunni í gær enda tímabilinu lokið. Á meðal þess sem rifist var um voru bestu og verstu kaupin fyrir tímabilið. 22.5.2017 16:00
Fjölskyldu Pachulia hótað Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. 22.5.2017 15:30
Messan: De Gea á ekkert heima í liði ársins "Eins mikill aðdáandi David de Gea ég er í dag þá átta ég mig ekkert á því hvað hann er að gera í liði ársins núna. Hann á ekkert heima þar,“ segir Hjörvar Hafliðason í Messunni en aðeins var tekist á um valið í lið ársins. 22.5.2017 14:45