Pep: Væri búið að reka mig hjá Bayern og Barcelona Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að ef hann væri enn að þjálfa Bayern eða Barcelona og myndi ekki skila neinum titli þá væri búið að reka hann. 16.5.2017 08:30
Terry gæti lagt skóna á hilluna John Terry, fyrirliði Chelsea, er að spila sína síðustu leiki fyrir félagið og það gætu orðið síðustu leikirnir á hans ferli. 16.5.2017 08:00
Boston mætir Cleveland í úrslitum Austurdeildarinnar Það verða Boston Celtics og Cleveland Cavaliers sem mætast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar en Boston vann oddaleikinn gegn Washington í nótt. 16.5.2017 07:17
Hagi stofnaði félag og gerði það að meisturum á átta árum Tapsárt lið FCSB hefur engu að síður kært úrslit mótsins til íþróttadómstólsins í Sviss. 15.5.2017 23:15
Rodriguez klár í brottför til Manchester? Það duldist engum að Kólumbíumaðurinn James Rodriguez vissi vel að hann var að spila sinn síðasta leik fyrir Real Madrid á heimavelli í gær. Enda kvaddi hann stuðningsmenn er hann var tekinn af velli. 15.5.2017 20:30
Önnur konan til þess að lýsa NFL í Bandaríkjunum Það verður sögulegur viðburður í bandarísku sjónvarpi næsta vetur þegar kona mun sjá um að lýsa NFL-leik í sjónvarpinu. 15.5.2017 19:30
Sjáðu auglýsinguna með Ben Johnson sem er búin að gera allt vitlaust Auglýsing sem veðmálafyrirtækið Sportsbet gerði með kanadíska spretthlauparanum Ben Johnson er búin að gera stjórnvöld í Ástralíu í brjáluð. 15.5.2017 15:15
Eiður: Vissum að við myndum vinna eitthvað er Mourinho gekk inn um dyrnar Eiður Smári Guðjohnsen var fenginn í þáttinn Soccer AM til þess að bera saman Chelsea-liðið sem varð meistari undir stjórn Jose Mourinho á fyrsta ári og svo Chelsea-liðið í dag. 15.5.2017 15:00
Stuðningsmenn Inter gengu út Harðkjarnastuðningsmenn ítalska liðsins Inter fóru heim eftir aðeins 25 mínútur í leik liðsins um helgina. 15.5.2017 13:00
Formaður dómaranefndar: Almarr mun fara í bann Ansi sérstök mistök áttu sér stað á Akureyrarvelli í gær þar sem dómari leiks KA og Fjölnis gleymdi að gefa leikmanni KA rautt spjald er hann fékk sitt annað gula spjald í leiknum. 15.5.2017 12:34