Stjarnan upp að hlið Þórs/KA Stjarnan er komin á topp Pepsi-deildar kvenna ásamt Þór/KA og Grindavík vann nýliðaslaginn gegn Haukum. 3.5.2017 21:06
Higuain sýndi að hann getur verið maður stóru leikjanna Argentínski framherjinn Gonzalo Higuain sýndi og sannaði í kvöld að hann getur vel blómstrað í stóru leikjunum. Hann skoraði þá í tvígang fyrir Juventus í fyrri leik liðsins gegn Monaco í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 3.5.2017 20:30
Grátlegt tap hjá Austurríki Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í liði Austurríkis voru grátlega nálægt því að skella stórliði Spánar í undankeppni EM í kvöld. 3.5.2017 19:57
Katrín ekki á EM þar sem hún er ökklabrotin Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir mun missa af næstu leikjum KR og ekki ná EM í fótbolta eftir að hafa ökklabrotnað. 3.5.2017 19:28
Frábær sigur hjá Glódísi og félögum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Eskilstuna United lönduðu sigri, 3-2, gegn stórliði Rosengård í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 3.5.2017 18:52
Geggjaður sigur hjá guttunum í Ajax Hið unga og stórskemmtilega lið Ajax er komið með annan fótinn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir magnaðan sigur á Lyon í kvöld. 3.5.2017 18:34
Strákarnir hans Kristjáns í stuði | Noregur lagði Frakkland Svíar halda áfram að fara á kostum undir stjórn Kristjáns Andréssonar. Í kvöld fóru til Rússlands í undankeppni EM og völtuðu yfir heimamenn, 21-29. 3.5.2017 18:01
Benni Gumm kominn heim í KR Eftir þó nokkuð ferðalag um landið er körfuknattleiksþjálfarinn Benedikt Guðmundsson kominn aftur heim í Vesturbæinn. 3.5.2017 15:03
Rasismi hjá Red Sox Forráðamenn hafnaboltaliðsins Boston Red Sox hafa beðið Adam Jones, leikmann Baltimore Orioles, afsökunar á hegðun stuðningsmanna Red Sox í hans garð. 2.5.2017 22:45
Bol Bol á leið í háskólaboltann Sonur fyrrum NBA-stjörnunnar Manute Bol, Bol Bol, er á leið í háskólaboltann næsta vetur og stærstu skólarnir berjast um þennan stóra strák. 2.5.2017 22:00