Tekur sér frí frá körfubolta til að huga að andlegu heilsunni Körfuboltakappinn Ricky Rubio hjá Cleveland Cavaliers er farinn í ótímabundið frí svo hann geti tekið á andlegum veikindum sínum. 6.8.2023 15:30
Jake Paul sigraði enn einn MMA-kappann Youtube-stjarnan Jake Paul mætti MMA-goðsögninni Nate Diaz í hnefaleikabardaga í nótt. Bardaginn var merkilega skemmtilegur. 6.8.2023 12:31
Óskar seldur til Sogndal Fylkismaðurinn Óskar Borgþórsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir liðið enda hefur hann verið seldur til norska liðsins Sogndal. 6.8.2023 12:26
Svíar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Svíþjóð er komið í átta liða úrslit á HM kvenna eftir sigur á Bandaríkjunum. Vítaspyrnukeppni þurfti til og markvörður sænska liðsins varði sínar konur þangað. 6.8.2023 11:51
Fór inn á Hásteinsvöll á Hopp-hjóli | Myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik í 3. deildinni í fótbolta á fimmtudag. Þá var kominn galsi í þjóðhátíðargesti. 6.8.2023 10:54
Biles snéri til baka með látum Fimleikadrottningin Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í tvö ár og það var eins og hún hefði aldrei yfirgefið sviðsljósið. 6.8.2023 10:00
Fljúgandi Hollendingar í átta liða úrslitin Hollendingar tryggðu sér í nótt sæti í átta liða úrslitum á HM kvenna er liðið skellti Suður-Afríku, 2-0. 6.8.2023 09:01
Var í dái fyrir níu mánuðum en snýr nú aftur á völlinn Saga enska knattspyrnumannsins Alex Fletcher er ótrúleg en virðist vera að fá mjög farsælan endi. 6.8.2023 08:00
Reyndi að enda líf sitt eftir að hafa misst samninginn við Browns Saga fyrrverandi NFL-kappans Johnny Manziel er ansi skrautleg. Hann var mikil vonarstjarna en stóð aldrei undir væntingum og hvarf fljótt úr NFL-deildinni. 6.8.2023 07:00
Dagskráin: Blikarnir taka á móti KR og leikurinn um Samfélagsskjöldinn Það er nóg um að vera á Sportrásum Stöðvar 2 í dag. Íslenskur og enskur fótbolti er þar í forgrunni. 6.8.2023 06:00