Rory ætlar að gifta sig um helgina Einn besti kylfingur heims, Rory McIlroy, mun ganga í það heilaga á laugardaginn. Hann mun þá ganga að eiga unnustu sína, Ericu Stoll. 19.4.2017 17:15
Dæmdur í 80 leikja bann Bandaríska hafnaboltadeildin, MLB, er farin að taka hart á steranotkun og á því fékk Starling Marte, leikmaður Pittsburgh, að kenna. 19.4.2017 16:30
Skellti sér í Disneyland á meðan félagarnir svitnuðu Það er óhætt að segja að kínverska félagið Shanghai Shenhua sé ekki að fá fyrir peninginn þar sem Carlos Tevez er annars vegar. 19.4.2017 15:45
Langt í land hjá Conor og Mayweather Þrátt fyrir miklar þreifingar síðustu mánuði og sögusagnir um að allt sé nánast klappað og klárt er langt í að bardagi Conor McGregor og Floyd Mayweather verði að veruleika. 19.4.2017 14:15
Elísa ekki með á EM Það er nú orðið ljóst að landsliðskonan Elísa Viðarsdóttir spilar ekki á EM í sumar en hún er með slitið krossband. 19.4.2017 13:47
Þegar Hernandez sá dóttur sína í síðasta sinn Það er aðeins vika síðan dæmdi morðinginn Aaron Hernandez sá fjögurra ára dóttur sína. Það var í síðasta skiptið sem þau hittust. 19.4.2017 12:30
Sá besti er til í að berjast við Conor Besti bardagamaðurinn í UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, segist vera til í að berjast við Conor McGregor sem er í öðru sæti á pund fyrir pund listanum. 19.4.2017 11:45
Hernandez svipti sig lífi Fyrrum NFL-leikmaðurinn Aaron Hernandez er látinn en hann fyrirfór sér í fangelsi í Massachusettes í nótt. 19.4.2017 11:04
Kolli ætlar að rota Bosníumann um helgina Hnefaleikakappinn Kolbeinn Kristinsson stígur inn í hringinn um helgina í sínum níunda atvinnumannabardaga. 19.4.2017 10:45
Wilshere fótbrotinn og farinn í sumarfrí Hinn meiðslahrjáði miðjumaður Bournemouth, Jack Wilshere, er mættur á meiðslalistann enn eina ferðina. 19.4.2017 10:00