Eigendur Man. City kaupa sitt fimmta félag Hinir moldríku eigendur Man. City halda áfram að bæta við veldi sitt og eru nú búnir að kaupa félag í Suður-Ameríku. 6.4.2017 15:45
Datt í það fjórum sinnum í viku Fyrrum hlaupari Denver Broncos, Montee Ball, er enn að slá sjálfan sig utan undir eftir að hafa sturtað NFL-ferli sínum ofan í klósettið með áfengisdrykkju. 6.4.2017 14:15
Shaw ætlar að berjast fyrir sæti sínu Enski bakvörðurinn Luke Shaw hjá Man. Utd hefur fengið það óþvegið frá stjóranum sínum, Jose Mourinho, upp á síðkastið en ætlar ekki að láta það buga sig. 6.4.2017 13:30
Deildarmeistararnir eiga tvo leikmenn í liði ársins Á blaðamannafundi HSÍ í hádeginu var greint frá því hvaða leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Olís-deildar karla í vetur. 6.4.2017 12:15
Sektaður um 12 milljónir króna fyrir grímufagnið Forráðamenn Dortmund voru ekki hrifnir af því er framherji liðsins, Pierre-Emerick Aubameyang, fagnaði marki í leik liðsins á þriðjudag með því að setja upp grímu. 6.4.2017 11:00
Írsku stelpurnar munu ekki fara í verkfall Í gærkvöldi náðist samkomulag á milli írska knattspyrnusambandsins og leikmanna kvennalandsliðsins sem ætluðu að fara í verkfall út af ömurlegri meðferð sambandsins á liðinu. 6.4.2017 09:30
Sjáðu Chelsea klára Man. City og öll hin mörkin frá því í gær Sex leikir fóru fram í enska boltanum í gær þar sem stórleikur Chelsea og Man. City bar hæst. Liverpool kastaði einnig frá sér stigum gegn Bournemouth. 6.4.2017 08:51
Klopp ældi næstum því er Bournemouth jafnaði Jürgen Klopp, stjóra Liverpool, varð óglatt er Bournemouth jafnaði gegn Liverpool í gær en leikur liðanna endaði 2-2. 6.4.2017 08:30
Johnson datt í tröppum | Masters í uppnámi Það vantar ekki dramatíkina í aðdraganda Masters en sigurstranglegasti kylfingur mótsins, Dustin Johnson, gæti þurft að draga sig úr keppni eftir að hafa meiðst í leiguíbúð sem hann er með í Augusta. 6.4.2017 08:00
Golden State búið að vinna vestrið og Cavs á toppinn í austrinu Russell Westbrook var einu frákasti frá því að bæta metið yfir flestar þrefaldar tvennur í sögu NBA-deildarinnar í nótt. 6.4.2017 07:30