Balotelli endaði árið með því að keyra á bílskúr nágrannans Ítalski framherjinn Mario Balotelli er duglegur að koma sér í blöðin og á því verður væntanlega engin breyting þetta árið. 2.1.2020 10:00
Stjörnurnar kveðja Stern NBA-heimurinn er í sárum eftir að fyrrum yfirmaður deildarinnar, David Stern, lést í gær 77 ára aldri. 2.1.2020 09:00
Gæsahúðarmyndband af íþróttaafrekum síðasta áratugar ESPN gerði stórkostlegt myndband fyrir áramótin þar sem tekin voru saman helstu íþróttaafrek áratugarins. 2.1.2020 08:00
Bestu lið NBA-deildarinnar byrja árið af krafti LA Lakers og Milwaukee Bucks leiða í NBA-deildinni og miðað við byrjun ársins lítur ekkert út fyrir að þau séu að fara að slaka á. 2.1.2020 07:30
Leikmenn Thunder voru í verslunarmiðstöð þar sem skotárás átti sér stað Leikmenn NBA-liðsins Oklahoma City Thunder voru staddir í Penn Square-verslunarmiðstöðinni í Oklahoma City er maður var skotinn þar inni. 20.12.2019 23:15
Hertha Berlin vill fá Xhaka í janúar Jürgen Klinsmann, þjálfari Herthu Berlin, hefur sett Granit Xhaka, leikmann Arsenal, efstan á óskalista sinn fyrir jólin. 20.12.2019 22:45
Sjáðu Körfuboltakvöld kvenna í heild sinni Annar uppgjörsþáttur tímabilsins í Dominos-deild kvenna var í gær og nú má sjá þáttinn á Vísi. 20.12.2019 18:00
Fluguvigtarbeltið tekið af Henry Cejudo Henry Cejudo er búinn með sinn tíma í fluguvigtinni hjá UFC og beltið hefur því verið tekið af honum. 20.12.2019 17:15
Alderweireld framlengdi við Tottenham Belgíski landsliðsmaðurinn Toby Alderweireld fer kátur inn í jólin eftir að hafa skrifað undir nýjan samning við Tottenham í dag. 20.12.2019 16:30
Håland fór til Köben en ekki Manchester Heimildir norska blaðamannsins Stig Nilssen um að Håland-feðgar væru á leið til Manchester reyndust vera rangar. 20.12.2019 15:43