Áflogaseggir fá ekki að mæta aftur á völlinn Það sauð upp úr í Keflavík um helgina er heimamenn tryggðu sér ævintýralegan sigur á Grindavík í undanúrslitum Subway-deildar karla. 6.5.2024 14:03
Reiður Einar hellti sér yfir eftirlitsdómarana Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram, fékk að líta rauða spjaldið í þriðja leik Fram og Hauka í úrslitakeppninni. Haukur unnu leikinn og sópuðu Fram í sumarfrí. 3.5.2024 13:37
Besta upphitunin: „Finn ekki fyrir pressunni“ Venju samkvæmt þá mun Helena Ólafsdóttir hita upp fyrir allar umferðirnar í Bestu deild kvenna. 2.5.2024 13:00
Sjáðu dramatísku vítakastskeppnina í Eyjum ÍBV tryggði sér oddaleik gegn FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í gær á ótrúlegan hátt. 2.5.2024 11:02
Keflavík og Aftureldingu spáð sigri í Lengjudeildunum Það styttist í að boltinn byrji að rúlla í Lengjudeildunum í knattspyrnu og í dag fór kynningarfundur deildanna fram. 30.4.2024 12:30
Stöð 2 Esport hættir útsendingum Ákveðið hefur verið að hætta útsendingum á línulegu sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Esport frá og með 1. maí 2024. 26.4.2024 16:45
„Það er ekkert plan B“ Handboltakappinn fyrrverandi Logi Geirsson er í áhugaverðu spjalli við Silju Úlfarsdóttur í hlaðvarpinu Klefanum. 24.4.2024 15:46
Óli Kalli í Val og Beitir í HK Félagaskiptaglugginn á Íslandi lokar í kvöld og fjöldi leikmanna á eftir að skipta um félag áður en dagurinn er allur. 24.4.2024 13:50
Enginn Viktor Gísli en Þorsteinn Leó í hópnum Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handbolta, valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir leiki gegn Eistum í undankeppni HM 2025. 19.4.2024 14:00
„Með því glórulausasta sem ég hef séð“ Það er um fátt annað rætt í körfuboltaheiminum í dag en pungspark David Ramos, leikmanns Hattar, í leik Vals og Hattar í úrslitakeppni Subway-deildar karla í dag. 19.4.2024 13:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent