Föstudagsplaylisti Elísabetar Ormslev Elísabet Ormslev með Íslandsmiðaðan popplagalista frá árinu 2019. 19.7.2019 15:56
Kafarar fullir auðmýktar eftir að hafa rekist á risamarglyttu Kafarar rákust óvænt á risamarglyttu undan Bretlandsströndum. 17.7.2019 15:31
Kimmel bauð fótboltastjörnum upp á fimm þúsund kjúklinganagga Stjörnur bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, Megan Rapinoe og Alex Morgan, mættu í spjall til Jimmy Kimmel í gærkvöldi. 12.7.2019 16:48
Föstudagsplaylisti Péturs Eggertssonar Pétur Eggertsson setti saman lista fyrir öll þau sem leggja upp í vegferð, symbólíska eður ei. 12.7.2019 15:15
Skralllag með Palla á Rassabassa Ella Grill Í dag kom út þriðja plata tónlistarmannsins Ella Grill. Páll Óskar Hjálmtýsson á stjörnuinnkomu í einu lagi plötunnar. 3.7.2019 11:15
Benedikt segir kvikmyndaiðnaðinn vera með kolefnisvindgang Benedikt Erlingsson var óvæginn í garð kvikmyndaiðnaðarins á Karlovy Vary kvikmyndahátíðinni í Tékklandi í gær. 1.7.2019 17:00
Sjálfsvígssveifla með Singapore Sling Suicide Twist er fyrsta smáskífan af tíundu breiðskífu sveitarinnar, Killer Classics, sem kemur út 15. ágúst. 20.6.2019 12:09
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið