Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fyrstu laugardagsleikir nýs tímabils í ensku úrvalsdeildinni fóru fram í gær og voru tólf mörk skoruð í fimm leikjum. 17.8.2025 08:00
Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Óhætt er að segja að það verði nóg um að vera á sportrásum Sýnar þennan sunnudaginn. Alls verður boðið upp á nítján útsendingar og ber þar hæst að nefna viðureign Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 17.8.2025 06:01
Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano segir frá því að Eberechi Eze hafi nú þegar gert samkomulag við Tottenham um að ganga í raðir félagsins. 16.8.2025 23:15
Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Arnór Ingvi Traustason var heldur betur hrókur alls fagnaðar eftir sigur Norrköping gegn Elfsborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 22:32
Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Slóvenska stórstjarnan Luka Doncic fór meiddur af velli er Slóvenar mættu Lettum í æfingaleik fyrir komandi Evrópumót í körfubolta. 16.8.2025 22:02
Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Brynjólfur Willumsson skoraði bæði mörk Groningen er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Heerenveen í hollensku deildinni í knattspyrnu í kvöld. 16.8.2025 21:21
Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Harry Kane og Luis Diaz voru á skotskónum fyrir Bayern München er liðið tryggði sér þýska Ofurbikarinn í kvöld. 16.8.2025 20:28
Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Arnór Ingvi Traustason og Ari Sigurpálsson voru báðir á skotskónum er Norrköping og Elfsborg áttust við í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 17:24
Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Barcelona varð tvöfaldur meistari á síðasta tímabili og hóf titilvörn sína í spænsku úrvalsdeildinni á öruggum 0-3 sigri gegn Mallorca í kvöld. 16.8.2025 17:00
Hádramatík eftir að Willum kom inn á Willum Þór Willumsson og félagar hans í Birmingham unnu hádramatískan 1-2 sigur er liðið heimsótti Blackburn í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 16.8.2025 16:26