

Íþróttafréttamaður
Hjörtur Leó Guðjónsson
Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.
Nýjustu greinar eftir höfund

„Verður að vera þolinmæði og verður að vera bjartsýni“
Orri Steinn Óskarsson skoraði eina mark íslenska karlalandsliðsins í fótbolta er liðið mátti þola 1-3 tap gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld.

„Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“
Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var eðlilega súr og svekktur eftir 3-1 tap Íslands gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er fallið úr B-deild.

Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu.

„Það er bara einn titill eftir“
Stefán Arnarson, þjálfari Hauka, segir sitt lið einfaldlega ekki hafa spilað nógu vel til að geta tekið stig af toppliði Vals í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

Komnar með ógeð af því að tapa: „Ógeðsleg tilfinning“
Hafdís Renötudóttir leyfði sér að slá á létta strengi eftir öruggan sex marka sigur Vals gegn Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

Uppgjörið: Valur - Haukar 29-23 | Deildarmeistaratitillinn í augsýn
Valur vann öruggan sex marka sigur er liðið tók á móti Haukum í toppslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 29-23. Með sigrinum tók Valur stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum.

Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni
Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda.

Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins
Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fimm beinar útsendingar á þessum fína mánudegi.

Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi
Enski miðvörðurinn Marc Guehi verður að öllum líkindum eftirsóttur biti þegar félagsskiptaglugginn opnar í sumar.

Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna
Cole Palmer, leikmaður Chelsea, mun að öllum líkindum missa af leikjum enska landsliðsins í komandi landsleikjaglugga.