Dagskráin í dag: Subway-deildin, rafíþróttir og íshokkí Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á fjórar beinar útsendingar á þessum síðasta degi janúarmánaðar. 31.1.2024 06:01
Segist ekki hafa verið metinn að verðleikum og að tilkynningin hafi frelsað sig Xavi Hernandez, fráfarandi knattspyrnustjóri Barcelona, segir að honum líði eins og hann hafi verið frelsaður eftir að hann tilkynnti um að hann myndi hætta sem stjóri liðsins að yfirstandandi tímabili loknu. 30.1.2024 23:31
Malí og Suður-Afríka tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Malí og Suður-Afríka tryggðu sér í kvöld sæi í átta liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta. Suður-Afríka lagði Marokkó 2-0 og Malí vann 2-1 sigur gegn Búrkína Fasó. 30.1.2024 22:54
Ísak og félagar í undanúrslit eftir vítakeppni Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar hans í Fortuna Düsseldorf eru komnir í undanúrslit þýsku bikarkeppninnar eftir útisigur gegn St. Pauli í vítaspyrnukeppni í kvöld. 30.1.2024 22:42
Newcastle aftur á sigurbraut Eftir fjóra tapleiki í röð í ensku úrvalsdeildinni vann Newcastle sterkan 3-1 sigur er liðið heimsótti Aston Villa í kvöld. 30.1.2024 22:19
Luton valtaði yfir Brighton og Palace snéri taflinu við gegn botnliðinu Nýliðar Luton unnu ótrúlegan 4-0 sigur er liðið tók á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann Crystal Palace 3-2 sigur gegn botnliði Sheffield United. 30.1.2024 22:05
Glódís lagði upp en Bayern missti af sæti í átta liða úrslitum Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í þýska stórliðinu Bayern München eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir grátlegt 2-2 jafntefli gegn PSG í lokaumferð riðlakeppninnar í kvöld. 30.1.2024 22:03
Lærisveinar Freys nældu í ótrúlegt stig Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í Kortrijk nældu sér í ótrúlegt stig er liðið heimsótti Club Brugge í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30.1.2024 21:36
Arsenal nálgast toppinn Arsenal vann mikilvægan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 30.1.2024 21:26
Toppliðið ekki í vandræðum og Haukar lögðu Fjölni Keflavík, topplið Subway-deildar kvenna í körfubolta, vann öruggan 29 stiga sigur er liðið tók á móti Þór frá Akureyri í kvöld, 97-68. Á sama tíma unnu Haukar sex stiga sigur gegn Fjölni, 58-52. 30.1.2024 20:58