Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri

Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1.

Sex ís­lensk mörk er Melsungen tyllti sér á toppinn

Elvar Örn Jónsson, Arnar Freyr Arnarsson og félagar þeirra í MT Melsungen tylltu sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta er liðið vann góðan þriggja marka sigur gegn Eienach í kvöld, 27-24.

Guð­mundur bjargaði stigi á Krít

Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Gunn­laugur genginn í raðir Fylkis

Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu.

„Þetta er keppni í að hitta ofan í körfuna“

Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Vals í Subway-deild kvenna í körfubolta, var eðlilega súr eftir 22 stiga tap liðsins gegn Njarðvík á heimavelli í kvöld. Hann segist þó hafa séð ýmislegt jákvætt í leik síns liðs.

Dag­skráin í dag: Toppslagur í Subway-deild kvenna

Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á tíu beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi þar sem ber hæst að nefna viðureign Vals og Njarðvíkur í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Sjá meira