Íþróttafréttamaður

Hjörtur Leó Guðjónsson

Hjörtur Leó er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

De Bruyne neitar fyrir að hafa samið lag fyrir Drake

Kevin de Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, hefur þurft að neita fyrir sögusagnir um það að hann hafi hjálpað kanadíska rapparanum Drake að semja lag á nýrri stuttskífu hans.

Everton nýtti mál Gylfa í vörn sinni

Enska úrvalsdeildarfélagið Everton listaði upp sex hluti sem hluta af vörn sinni áður en tíu stig voru dæmd af félaginu vegna brota á reglum ensku úrvalsdeildarinnar um hagnað og sjálfbærni í rekstri.

Haukar endur­heimtu topp­sætið

Haukar komu sér aftur á topp Olís-deildar kvenna i handbolta er liðið vann góðan fjögurra marka sigur gegn Aftureldingu í kvöld, 22-26.

KA og FH í átta liða úr­slit

K og FH tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með útisigrum gegn Fjölni og ÍR.

Hákon skoraði fimm í sigri í Íslendingaslag

Hákon Daði Styrmisson skoraði fimm mörk fyrir Eintracht Hagen er liðið vann þriggja marka sigur gegn Bjarna Ófeigi Valdimarssyni, Sveini Jóhannssyni og félögum í Minden í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld, 37-34.

Til­þrifin: Vrhex með ás upp í erminni

Líkt og í Ljósleiðaradeildinni birtir Vísir Elko tilþrif kvöldsins úr íslenska Blast-umspilinu sem fram fór í gærkvöldi. Í þetta sinn er það Vrhex í liði Young Prodigies, sem áður hét TYen5ion, sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins.

Sjá meira