Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja.

Nýjustu greinar eftir höfund

Davíð Stefánsson til Akta sjóða

Davíð Stefánsson, sem starfaði áður hjá ráðgjafafyrirtækinu PJT Partners í London, hefur verið ráðinn til Akta sjóða.

Rétti tíminn

Það er nánast sama hvert er litið. Fjárfesting í helstu innviðum landsins hefur núna um árabil verið langtum minni en nauðsynlegt getur talist.

Finnur Reyr og Tómas selja allan hlut sinn í Kviku banka

Fjárfestingafélagið Sigla, sem er í eigu Tómasar Kristjánssonar og hjónanna Finns Reyrs Stefánssonar og Steinunnar Jónsdóttur, sem átti um 7,27 prósenta hlut í Kviku, hefur losað um allan hlut sinn í fjárfestingabankanum.

Matvöruverslunin Víðir til sölu

Eigendur matvöruverslunarinnar Víðis, sem rekur fimm verslanir á höfuðborgarsvæðinu, leita nú að fjárfestum til að kaupa allt hlutafé félagsins.

Hvaða bónusar?

Kerfislega mikilvægar bankastofnanir eru ekki eins og hver önnur fyrirtæki.

Sjá meira