Ritstjóri

Hörður Ægisson

Hörður er ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hlutabréfaverð í frjálsu falli vegna pólitískrar óvissu

Gengi hlutabréfa í Kauphöllinni hefur hríðfallið í umtalsverðum viðskiptum í morgun og hefur Úrvalsvísitalan lækkað um tæplega tvö prósent. Markaðsvirði skráðra félaga á hlutabréfamarkaði hefur þannig lækkað um nærri 60 milljarða frá því að ríkisstjórnin sprakk í lok síðuðustu viku.

Tillögur VR myndu kosta ríkissjóð 130 milljarða

Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að hugmyndir um að endurskoða fjárhæð persónuafsláttar til samræmis við þróun launavísitölu frá árinu 1990 myndu þýða tekjutap fyrir ríkissjóð upp á að lágmarki 130 milljarða króna á ári.

Áhyggjuefni

Ekki er áformað að ríkið hefji sölu á hlutum sínum í bönkunum á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi.

Kvika kaupir fyrirtækjaráðgjöf Beringer Finance á Íslandi

Kvika tekur yfir flest verkefni Beringer Finance á Íslandi og Baldur Stefánsson verður framkvæmdastjóri fyrirtækjaráðgjafar bankans. Gengið var endanlega frá samkomulagi vegna kaupanna í gær, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Fyrrverandi forstjóri Skeljungs ráðinn til VÍS

Valgeir Baldursson, sem lét af störfum sem forstjóri Skeljungs í lok síðasta mánaðar, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Fjárfestinga og reksturs hjá tryggingafélaginu VÍS.

Sjá meira