Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Þeir leikmenn sem eru með hæstu launin hjá norska handboltaliðinu Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun. Þrír Íslendingar leika með Kolstad. 8.12.2025 23:18
Færeyingar taka upp VAR Á næsta tímabili bætast Færeyjar í hóp þeirra landa sem notast við myndbandsdómgæslu (VAR) í fótboltadeildum sínum. 8.12.2025 22:33
Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan AC Milan endurheimti toppsæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 2-3 endurkomusigri á Torino á útivelli í kvöld. Christian Pulisic var hetja Milan. 8.12.2025 22:17
Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Manchester United er komið upp í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á botnliði Wolves í kvöld, 1-4. 8.12.2025 21:55
Átta liða úrslitin á HM klár Keppni í milliriðlum á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta lauk í kvöld. Ljóst er hvaða lið mætast í átta liða úrslitum mótsins. 8.12.2025 21:20
Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2029. 8.12.2025 20:33
Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Dregið var í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. Manchester United fær verðugt verkefni. 8.12.2025 19:56
Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Íslenska landsliðskonan í fótbolta Sandra María Jessen fór mikinn þegar Köln sigraði Hamburg, 1-4, í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hún skoraði þrennu í leiknum. 8.12.2025 19:36
Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, kveðst ekki vita hvort Mohamed Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. 8.12.2025 19:15
Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Éder Miliato, varnarmaður Real Madrid, meiddist í tapinu fyrir Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni í gær og verður frá keppni næstu 3-4 mánuðina. 8.12.2025 18:15