Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Nottingham Forest hefur fest kaup á tveimur leikmönnum sem voru í liði Englands sem varð Evrópumeistari U-21 árs í sumar. 17.8.2025 09:30
Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Sunderland fer vel af stað á sínu fyrsta tímabili í ensku úrvalsdeildinni síðan 2016-17 en liðið vann 3-0 sigur á West Ham United í dag. 16.8.2025 15:57
Daníel Tristan skoraði í stórsigri Malmö vann stórsigur á Halmstad, 0-4, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Daníel Tristan Guðjohnsen kom Malmö á bragðið í leiknum. 16.8.2025 14:56
Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Hlynur Andrésson varð í dag Íslandsmeistari í tíu kílómetra hlaupi og sló fjörutíu ára gamalt mótsmet. 16.8.2025 14:37
Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Lyngby vann 2-3 endurkomusigur á Kolding í dönsku B-deildinni í fótbolta í dag. Ísak Snær Þorvaldsson heldur áfram að gera það gott með Lyngby. 16.8.2025 13:42
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Newcastle United gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir voru manni fleiri síðustu 23 mínútur leiksins. 16.8.2025 13:20
Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Antoine Semenyo, leikmaður Bournemouth, hefur tjáð sig eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum gegn Liverpool, í upphafsleik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann kveðst þakklátur fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið. 16.8.2025 12:33
Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Þrátt fyrir að Manchester United hafi endað í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili er Ruben Amorim bjartsýnn fyrir veturinn. 16.8.2025 10:30
Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Sveindís Jane Jónsdóttir lék allan leikinn fyrir Angel City sem gerði markalaust jafntefli við botnlið Utah Royals í bandarísku NWSL-deildinni í fótbolta. 16.8.2025 09:30
Brentford að slá félagaskiptametið Brentford hefur komist að samkomulagi við Bournemouth um kaup á framherjanum Dango Ouattara. 15.8.2025 16:32