Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfuboltamaðurinn Pablo Bertone er á leið til Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann byrjar tímabilið í fimm leikja banni. 11.9.2025 13:33
Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Ade Murkey, fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni, hefur samið við Álftanes og mun leika með liðinu í Bónus deild karla í vetur. 11.9.2025 12:57
Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. 11.9.2025 12:41
Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen er genginn í raðir Wolfsburg. Hann hefur verið án félags síðan hann yfirgaf Manchester United eftir síðasta tímabil. 11.9.2025 11:30
Fullnaðarsigur Arnars Dómur Landsréttar í máli Arnars Grétarssonar gegn KA stendur óhaggaður. Hæstiréttur hafnaði kröfu KA um að taka málið fyrir. 11.9.2025 10:46
Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Ben Proud, sem vann til silfurverðlauna í fimmtíu metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í París í fyrra, ætlar að keppa á Steraleikunum svokölluðu. 11.9.2025 10:02
Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Líf knattspyrnustjórans Steves Evans, sem hefur komið víða við í neðri deildunum á Englandi, hefur tekið stakkaskiptum undanfarna mánuði. 11.9.2025 07:02
Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sýnt verður beint frá einum leik í Bestu deild karla í fótbolta á sportrásum Sýnar í dag. Þá getur golfáhugafólk hugsað sér gott til glóðarinnar. 11.9.2025 06:00
Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Þrátt fyrir að skora aðeins fjórtán mörk í átján leikjum og þrjú stig hafi verið dregin af liðinu flaug Ekvador örugglega inn á HM 2026. 10.9.2025 22:45
Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Dómarar leiks Þýskalands og Slóveníu í átta liða úrslitum á EM í körfubolta karla verða eflaust ekki á jólakortalista slóvensku leikmannanna og þjálfaranna. Þeir voru vægast sagt ósáttir við störf dómaratríósins í kvöld. 10.9.2025 22:01