Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Antoine Semenyo kom mikið við sögu í mögulegum kveðjuleik sínum fyrir Bournemouth sem gerði 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2025 21:30
Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Sadio Mané og félagar í Senegal unnu 0-3 sigur á Benín í lokaleik sínum í D-riðli Afríkumótsins. Í hinum leik kvöldsins sigraði Lýðstjórnarlýðveldið Kongó Botsvana, 0-3. 30.12.2025 21:11
Barnastjarna á Álftanesið Álftanes hefur samið við Serbann Nikola Miskovic sem þótti mikið efni á sínum tíma. 30.12.2025 20:31
Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Kristianstad fer inn í EM-hléið á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. 30.12.2025 19:43
Fara inn í nýja árið á toppnum Íslendingaliðið Blomberg-Lippe verður á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta þegar árið 2026 gengur í garð. 30.12.2025 18:46
Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús Keppni í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta lauk í dag. Nígería vann öruggan sigur á Úganda, 1-3, á meðan Tansanía og Túnis skildu jöfn, 1-1. 30.12.2025 18:08
Mest lesið í erlenda sportinu: Króatarnir hans Dags, huggandi Zlatan og svipleg fráföll Von um slóvenska hjálp, góðverk Zlatans Ibrahimovic og svipleg fráföll ungs íþróttafólks var meðal þess sem var mest lesið í erlendum íþróttafréttum á Vísi á árinu sem nú er senn á enda. 30.12.2025 09:02
Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar Arsenal mun horfa til þess að kaupa leikmenn í janúarglugganum. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Mikel Arteta. 29.12.2025 15:47
Sárnaði hatursskilaboð sem sonurinn fékk Pílukastarinn vinsæli, Stephen Bunting, hefur greint frá því að syni hans hafi borist hatursskilaboð eftir að hann féll úr leik á HM. 29.12.2025 15:01
„Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar hrósuðu Unai Emery, knattspyrnustjóra Aston Villa, í hástert í þætti gærdagsins. 29.12.2025 14:17