Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Dan Ashworth er hættur sem íþróttastjóri Manchester United aðeins fimm mánuðum eftir að hann tók við starfinu. 8.12.2024 10:31
Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Kvennakarfan verður í brennidepli í þriðja þætti Kanans sem verður sýndur í kvöld. Þar verður meðal annars rætt við fyrrverandi leikmann Keflavíkur sem starfar við þjálfun í NBA. 8.12.2024 10:00
LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Úrslitaleikur MLS-deildarinnar í fótbolta fór fram í nótt. Þar hafði Los Angeles Galaxy betur gegn New York Red Bulls, 2-1. 8.12.2024 09:31
Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram Brentford heldur áfram að gera það gott á heimavelli en í dag vann liðið Newcastle United, 4-2, í ensku úrvalsdeildinni. Þá sigraði Aston Villa botnlið Southampton, 1-0. 7.12.2024 17:01
City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Manchester City lenti tvisvar sinnum undir gegn Crystal Palace á Selhurst Park í ensku úrvalsdeildini í dag en kom til baka í bæði skiptin. Lokatölur 2-2. 7.12.2024 16:55
Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að láta að sér kveða eftir að hún kom inn á sem varamaður í 1-3 sigri Fiorentina á Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.12.2024 16:01
Guðmundur skákaði Arnóri Eftir tvö töp í röð vann Fredericia sigur á Team Tvis Holstebro, 31-24, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Í leiknum áttust lið íslensku þjálfaranna Guðmundar Guðmundssonar og Arnórs Atlasonar við. 7.12.2024 15:52
Diljá með þrennu í bikarsigri Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði þrennu þegar Leuven vann stórsigur á Olsa Brakel, 1-6, í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í dag. 7.12.2024 15:32
Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. 7.12.2024 15:06
Vuk í Fram Fótboltamaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er genginn í raðir Fram frá FH sem hann hefur leikið með undanfarin ár. 7.12.2024 14:48